Öll erindi í 131. máli: rannsókn samgönguslysa

Umsagnaraðilar lýstu sig meðal annars mótfallna því að rannsóknarnefndir sjóslysa, flugslysa og umferðarslysa yrðu sameinaðar í eina nefnd. Bent var á þann möguleika að sameina rekstur nefndanna þannig að t.d. húsnæði og skrifstofuhald yrði sameiginlegt. Einnig var áhyggjum lýst af því að í frumvarpinu sé ekki gengið nægilega úr skugga um að gögn rannsóknarnefndar samgönguslysa verði ekki meðal málsgagna í einkamálum.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
LÍÚ, SVÞ, FFSÍ, SI, SA, VM o.fl. umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 24.10.2012 212
Rannsóknar­nefnd flugslysa umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 05.11.2012 329
Rannsóknar­nefnd sjóslysa umsögn umhverfis- og samgöngu­nefnd 19.10.2012 165
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.