Öll erindi í 194. máli: Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu

(heildarlög)

Margar ítarlegar umsagnir bárust. Nokkrir umsagnaraðila vísuðu einnig í umsagnir um  frumvarpið  á 140. löggjafarþingi og töldu að ekki hefði verið komið nægilega til móts við athugasemdir sem þar voru gerðar.
Lagt var til að Ríkisútvarpinu yrði falið að skilgreina tæknileg gæði þjónustunnar. Gerð var athugasemd við að almannaþjónustuhlutverk Ríkisútvarpsins sé skilgreint of vítt og að ekki hefði tekist að aðskilja almannaþjónustu og samkeppnisrekstur með fullnægjandi hætti í frumvarpinu. Lagt er til að tekin verði upp ákvæði sem tryggi að viðtökuskilyrði miðla Ríkisútvarpsins verði sambærileg um allt land. Fjölmiðlanefnd gerði meðal annars athugasemdir við að ákvæði um andmæli væri óljóst.
Nefnd um aðgang stjórnmálahreyfinga og frambjóðenda að fjölmiðlum í aðdraganda kosninga gerði athugasemd varðandi 3. gr. frumvarpsins (7. tl. 2. mgr.) sem fjallar um gjaldfrjálsan útsendingartíma stjórnmálahreyfinga.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
365 - miðlar ehf umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 07.11.2012 406
Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 07.11.2012 396
Alþýðu­samband Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 31.10.2012 263
Áhugahópur um Ríkisútvarpið álit alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 04.12.2012 852
Blaðamanna­félag Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 07.11.2012 415
Fjárlaga­nefnd umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.12.2012 1098
Fjölmiðla­nefnd umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 07.11.2012 397
Friðrik Friðriks­son, framkvæmdastjóri Skjásins umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.11.2012 515
Jafnréttisstofa umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 30.10.2012 244
Knattspyrnu­samband Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 02.01.2013 1174
Nefnd um aðgang stjórnmálahreyfinga og frambjóðenda að fjölmiðlum (lagt fram á fundi am.) athugasemd alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.02.2013 1508
Neytenda­samtökin umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 08.11.2012 418
Póst- fjarskipta­stofnun umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 25.10.2012 207
Rithöfunda­samband Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 29.11.2012 783
Ríkisútvarpið umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 03.12.2012 847
Ríkisútvarpið minnisblað alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.12.2012 1094
Ríkisútvarpið minnisblað alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 28.02.2013 1847
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 08.11.2012 419
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda minnisblað alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.11.2012 532
Samkeppniseftirlitið umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 26.10.2012 223
Samtök atvinnulífsins umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 06.11.2012 371
Skjárinn umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.11.2012 516
Snerpa ehf. umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 05.11.2012 364
Tunnan prent­þjónusta ehf umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.10.2012 173
Útvarp Saga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 12.11.2012 445
Viðskipta­ráð Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.11.2012 505
Öll erindi í einu skjali

Erindi og umsagnir frá fyrri þingum

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Þing
365 - miðlar ehf umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.05.2012 140 - 748. mál
Bandalag háskólamanna umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.05.2012 140 - 748. mál
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.05.2012 140 - 748. mál
Blaðamanna­félag Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.05.2012 140 - 748. mál
Fjarskipti ehf. umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.05.2012 140 - 748. mál
Fjölmiðla­nefnd umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 16.05.2012 140 - 748. mál
Friðrik Friðriks­son framkvæmdastjóri Skjásins (blaðagreinar) upplýsingar alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.05.2012 140 - 748. mál
Íslensk mál­nefnd umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 10.05.2012 140 - 748. mál
Jafnréttisstofa umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.05.2012 140 - 748. mál
Mennta- og menn­ingar­mála­ráðuneytið (lagt fram á fundi am.) ýmis gögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 25.05.2012 140 - 748. mál
Mennta- og menn­ingar­mála­ráðuneytið ýmis gögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 25.05.2012 140 - 748. mál
Mennta- og menn­ingar­mála­ráðuneytið ýmis gögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 30.05.2012 140 - 748. mál
Ríkisútvarpið umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.05.2012 140 - 748. mál
Samband íslenskra auglýsingastofa (lagt fram á fundi am.) upplýsingar alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.05.2012 140 - 748. mál
Samband íslenskra auglýsingastofa, Félag atvinnurekenda umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.05.2012 140 - 748. mál
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda, Sögn kvikmyndagerð umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 10.05.2012 140 - 748. mál
Samkeppniseftirlitið umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.05.2012 140 - 748. mál
Samtök atvinnulífsins og Samtök verslunar og þjónustu umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 16.05.2012 140 - 748. mál
Skjárinn umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.05.2012 140 - 748. mál
Snerpa ehf. umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 16.05.2012 140 - 748. mál
Stjórn Ríkisútvarpsins umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.05.2012 140 - 748. mál
Stjórn Starfsmannasamtaka RÚV umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 16.05.2012 140 - 748. mál
Umboðs­maður barna umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 10.05.2012 140 - 748. mál
Útvarp Saga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 10.05.2012 140 - 748. mál
Viðskipta­ráð Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 11.05.2012 140 - 748. mál
Þorbjörn Broddda­son prófessor umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 10.05.2012 140 - 748. mál

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.