Öll erindi í 156. máli: verslun með áfengi og tóbak

(heimildir ÁTVR til að hafna áfengi)

Umsagnir um frumvarpið skiptast nokkuð í tvö horn, annars vegar er því fagnað en hins vegar er því fundið flest til foráttu. Til dæmis gerir Félag atvinnurekenda  verulegar athugasemdir við frumvarpið og telur það brjóta gegn stjórnarskrá og EES-reglum.

143. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum. Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.