Öll erindi í 416. máli: félagsþjónusta sveitarfélaga

(skilyrði fjárhagsaðstoðar)

Meðal þess sem bent var á í umsögnum var að óljóst væri hver framkvæmdi vinnufærnimat og að skýra þyrfti hlutverk Vinnumálastofnunar. Hagsmunasamtök heimilanna lýstu sig andvíg því að sveitarfélögum

verði heimilað að setja skilyrði, um atvinnuþátttöku, fyrir fjárhagsaðstoð. 

144. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Akureyrar­kaupstaður umsögn velferðar­nefnd 19.02.2015 1196
Alþýðu­samband Íslands umsögn velferðar­nefnd 27.02.2015 1359
Dalabyggð umsögn velferðar­nefnd 20.02.2015 2344
Félags­ráðgjafadeild Háskóla Íslands umsögn velferðar­nefnd 06.03.2015 1473
Félags­ráðgjafa­félag Íslands umsögn velferðar­nefnd 02.03.2015 1375
Hagsmuna­samtök heimilanna umsögn velferðar­nefnd 12.12.2014 1093
Haukur Hilmars­son umsögn velferðar­nefnd 18.03.2015 1597
Hrunamanna­hreppur umsögn velferðar­nefnd 09.03.2015 1489
Húnaþing vestra umsögn velferðar­nefnd 02.03.2015 1396
Kópavogsbær umsögn velferðar­nefnd 03.03.2015 1410
Kópavogsbær bókun velferðar­nefnd 03.03.2015 1411
Lára Björns­dóttir, félags­ráðgjafi umsögn velferðar­nefnd 01.03.2015 1383
Mosfellsbær umsögn velferðar­nefnd 24.02.2015 1313
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn velferðar­nefnd 02.03.2015 1387
Samband íslenskra sveitar­félaga minnisblað velferðar­nefnd 16.03.2015 1559
Samband íslenskra sveitar­félaga skýrsla velferðar­nefnd 16.03.2015 1566
Samband íslenskra sveitar­félaga minnisblað velferðar­nefnd 06.05.2015 1836
Samtök um framfærsluréttindi umsögn velferðar­nefnd 10.03.2015 1507
Velferðar­ráðuneytið upplýsingar velferðar­nefnd 06.05.2015 1837
Velferðar­ráðuneytið upplýsingar velferðar­nefnd 15.05.2015 2010
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar umsögn velferðar­nefnd 02.03.2015 1384
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar upplýsingar velferðar­nefnd 26.03.2015 1698
Öryrkja­bandalag Íslands umsögn velferðar­nefnd 27.02.2015 1377
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.