Öll erindi í 456. máli: Menntamálastofnun

(heildarlög)

Umsagnir voru flestar jákvæðar en gerðar voru athugasemdir við einstaka greinar frumvarpsins. Mörgum þótti hlutverk stofnunarinnar ekki nægilega vel skilgreint. Einnig var áréttað mikilvægi þess að starfsmenn haldi kjörum sínum og öðrum réttindum samhliða þeim breytingum sem lagðar eru til í frumvarpinu.

144. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Aldís Yngva­dóttir og Ellen Klara Eyjólfs­dóttir, Námsgagna­stofnun umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.02.2015 1137
Alþýðu­samband Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 18.02.2015 1194
Arnór Guðmunds­son umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 16.02.2015 1167
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 16.02.2015 1164
Barnaheill umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 27.02.2015 1368
Berglind Rós Magnús­dóttir umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 16.02.2015 1161
Fræðagarður, stéttar­félag háskólamanna umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 12.02.2015 1116
Hagstofa Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.02.2015 1122
Kennara­samband Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 23.02.2015 1281
Kjara­félag við­skiptafræðinga og hagfræðinga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 16.02.2015 1152
Mennta- og menn­ingar­mála­ráðuneyti skýrsla alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 10.03.2015 1506
Mennta- og menn­ingar­mála­ráðuneyti upplýsingar alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 09.04.2015 1700
Persónuvernd umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 25.02.2015 1326
Samband íslenskra framhalds­skólanema umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 16.02.2015 1171
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 23.02.2015 1268
Samtök atvinnulífsins umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 16.02.2015 1154
SFR - stéttar­félag í almanna­þjónustu umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 16.02.2015 1155
SFR - stéttar­félag í almanna­þjónustu umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 05.03.2015 1452
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.02.2015 1225
Viðskipta­ráð Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 23.02.2015 1254
Þjóðskjalasafn Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 06.02.2015 1088
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.