Öll erindi í 694. máli: framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl.

(umsjón og útgreiðsla beingreiðslna)

Umsagnaraðilar gera ekki efnislegar athugasemdir við frumvarpið en Bændasamtökin og aðilar tengdir landbúnaði mótmæla flutningi þessara stjórnsýsluverkefna til Matvælastofnunar og leggja til að verkefnin verði flutt í sjálfstæða stofnun undir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

144. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Bænda­samtök Íslands umsögn atvinnu­vega­nefnd 15.05.2015 1985
Félag atvinnurekenda umsögn atvinnu­vega­nefnd 12.05.2015 1931
Lands­samband kúabænda umsögn atvinnu­vega­nefnd 13.05.2015 1996
Matvæla­stofnun umsögn atvinnu­vega­nefnd 19.05.2015 2173
SAM - Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði umsögn atvinnu­vega­nefnd 13.05.2015 2006
Samtök atvinnulífsins umsögn atvinnu­vega­nefnd 11.05.2015 1904
Viðskipta­ráð Íslands umsögn atvinnu­vega­nefnd 15.05.2015 1983
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.