Öll erindi í 333. máli: höfundalög

(einkaréttindi höfunda, samningskvaðir o.fl., EES-reglur)

Umsagnir voru almennt jákvæðar en athugasemdir voru gerðar við einstök efnisatriði. Einnig voru í nokkrum umsögnum gerðar athugasemdir við málflutning sem kom fram við fyrstu umræðu um frumvarpið þan 17. nóvember 2015. Má þar nefna umsagnir Fjölís og STEFs.

145. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
1984 ehf, Síma­félagið ehf. og Snerpa ehf. umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 30.11.2015 469
Félag íslenskra bókaútgefenda umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 26.11.2015 450
Félag íslenskra hljómlistarmanna umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 03.12.2015 508
Félag rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 27.11.2015 460
Fjölís,hagsmuna­samtök umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 25.11.2015 433
Hagþenkir, félag fagbókahöfunda umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 08.12.2015 548
Hljóðbókasafn Íslands athugasemd alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 21.01.2016 707
Höfundaréttar­nefnd umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 02.12.2015 490
IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 26.11.2015 444
Landsbókasafn -Háskólabókasafn umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 30.11.2015 473
Myndstef umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 30.11.2015 465
Rithöfunda­samband Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 30.11.2015 502
Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 03.12.2015 501
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 30.11.2015 475
STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 30.11.2015 462
Steinþór Steingríms­son umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 27.11.2015 454
Öll erindi í einu skjali

Erindi og umsagnir frá fyrri þingum

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.