17.10.2013

Tvær sérstakar umræður fimmtudaginn 17. október

Tvær sérstakar umræður fara fram fimmtudaginn 17. október.
Klukkan 11 árdegis: Framtíðarsýn varðandi fæðingarorlof, málshefjandi er Steingrímur J. Sigfússon og til andsvara verður félags- og húsnæðismálaráðherra, Eygló Harðardóttir.
Klukkan 2 miðdegis: Sjúklingagjöld og forgangsröðun við tekjuöflun ríkissjóðs, málshefjandi er Helgi Hjörvar og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson.