Tilkynningar

18.8.2017 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis 18. ágúst

 ÞingsalurEftirfarandi þingskjölum var útbýtt utan þingfundar föstudaginn 18. ágúst klukkan 11:20

 

Lesa meira

16.8.2017 : Fundur forsætisnefndar í Landsveit

Sumarfundur forsætisnefndar 2017Forsætisnefnd Alþingis hélt sinn árlega sumarfund á Leirubakka í Landsveit 14.–15. ágúst sl. Sumarfundir forsætisnefndar eru  haldnir í kjördæmum landsins til skiptis. 

Lesa meira

10.8.2017 : Heimsókn varaforseta þjóðþings Indónesíu

Heimsókn varaforseta þjóðþings IndónesíuUnnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, tók í dag á móti varaforseta þjóðþings Indónesíu, hr. Agus Hermanto, og sendinefnd indónesískra þingmanna.

Lesa meira

2.8.2017 : Undirbúningur aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands

Merki 100 ára fullveldisafmælisAldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands verður fagnað á næsta ári með fjölbreyttri dagskrá um land allt. Nefnd sem Alþingi skipaði til að annast undirbúning og framkvæmd afmælishátíðarinnar hefur hafið störf.

Lesa meira

7.7.2017 : Starf á þingfundaskrifstofu

Merki AlþingisSkrifstofa Alþingis, þingfundaskrifstofa, auglýsir eftir lögfræðingi eða stjórnmálafræðingi. Þingfundaskrifstofa annast fjölbreytt verkefni. Flest varða þau undirbúning og störf þingfunda.

Lesa meira

3.7.2017 : Skýrslubeiðni til ríkisendurskoðanda vegna flugbrautar

Merki AlþingisStjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur óskað eftir að ríkisendurskoðandi vinni úttekt á stjórnsýslu, framkvæmd, skilvirkni og ákvarðanatöku innanríkisráðherra, Samgöngustofu og Isavia ohf. vegna lokunar á flugbraut 06/24 á Reykjavíkurflugvelli út frá gildandi lögum og stöðlum. 

Lesa meira

28.6.2017 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis 28. júní

ÞingsalurEftirfarandi þingskjölum var útbýtt utan þingfundar miðvikudaginn 28. júní klukkan 11:50

Lesa meira

28.6.2017 : Forseti Alþingis fundar með forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings

Þingforsetar þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í vinnuheimsókn í  Bandaríkjunum

Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, átti í dag fund með Paul Ryan, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, ásamt þingforsetum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja. 

Lesa meira

26.6.2017 : Vinnuheimsókn forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja til Bandaríkjanna

Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og Lisa Murkowski öldungardeildarþingmaðurUnnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, tekur þátt í vinnuheimsókn þingforseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja til Bandaríkjanna, 27.–28. júní 2017. Þingforsetarnir munu eiga fund með Paul Ryan, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, á miðvikudag 28. júní. 

Lesa meira

13.6.2017 : Fundur vestnorrænna þingforseta

Fundur vestnorrænna þingforseta

Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, sótti fund vestnorrænna þingforseta í Nuuk á Grænlandi 12.–13. júní 2017 í boði Lars-Emil Johansen, forseta grænlenska þingsins. Auk þeirra sótti Páll á Reynatúgvu, forseti færeyska Lögþingsins, fundinn. Á dagskrá fundar var samstarf landanna þriggja, einkum þingmannasamstarf.  

Lesa meira