Tilkynningar

14.12.2017 : Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana 14. desember 2017

Ræðumenn í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í desember 2017Umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra verður útvarpað og sjónvarpað fimmtudaginn 14. desember 2017 kl. 19:30. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir.

Lesa meira

14.12.2017 : Ávarp forseta Alþingis

Forseti Alþingis flytur ávarp við þingsetningu 148. löggjafarþingsSteingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, flutti ávarp við setningu Alþingis 148. löggjafarþings.

Lesa meira

14.12.2017 : Álit kjörbréfanefndar

Formaður kjörbréfanefndar mælir fyrir áliti nefndarinnarFormaður kjörbréfanefndar, Birgir Ármannsson, greindi frá rannsókn kjörbréfa og mælti fyrir áliti nefndarinnar á þingsetningarfundi 14. desember 2017.

Lesa meira

14.12.2017 : Minningarorð starfsaldursforseta um Pálma Jónsson

Pálmi Jónasson

Starfsaldursforseti, Steingrímur J. Sigfússon, flutti minningarorð um Pálma Jónsson, fyrrverandi alþingismann og ráðherra, á þingsetningarfundi 14. desember 2017.

Lesa meira

11.12.2017 : Setning Alþingis, 148. löggjafarþings

Alþingishúsið og nágrenniSetning Alþingis, 148. löggjafarþings, fimmtudaginn 14. desember 2017, hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 13.30. Forseti Íslands setur Alþingi og að því loknu tekur starfsaldursforseti við fundarstjórn.

 

Lesa meira

7.12.2017 : Verkefni á dagskrá 100 ára afmælis fullveldis Íslands

Íslandskort-100 ára fullveldismafmæliÍ dag voru kynnt 100 verkefni á dagskrá aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands. Greint er frá viðburðum og dagskrá fullveldisafmælisins á vefnum fullveldi1918.is.

Lesa meira

6.12.2017 : Þingsetning 148. löggjafarþings

Merki AlþingisNýtt löggjafarþing, 148. þing, kemur saman fimmtudaginn 14. desember 2017 samkvæmt forsetabréfi um samkomudag Alþingis sem gefið var út þann 5. desember. Alþingi verður sett að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni sem hefst kl. 13.30.

Lesa meira

1.12.2017 : Heimsþingi WPL lýkur í Hörpu

Girl2Leader hópurinn í AlþingisgarðinumUndanfarna tvo daga hafa um 400 þingkonur og þjóðarleiðtogar fundað í Hörpu en ársþing alþjóðasamtakanna WPL, Women Political Leaders Global Forum, er haldið í samstarfi við Alþingi og ríkisstjórn Íslands.  

Lesa meira

28.11.2017 : Forseti þjóðþings Lettlands heimsækir Alþingi

Heimsókn forseta þjóðþings LettlandsSteingrímur J. Sigfússon, starfandi forseti Alþingis, tók á móti forseta þjóðþings Lettlands, fr. Inöru Murniece, í Alþingishúsinu í dag.

Lesa meira