Tilkynningar

23.3.2018 : Sérstök umræða um afnám innflæðishafta og vaxtastig

  • Óli Björn Kárason og Bjarni Benediktsson

Föstudaginn 23. mars kl. 12:00 fer fram sérstök umræða um afnám innflæðishafta og vaxtastig. Máls­hefjandi er Óli Björn Kárason og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra Bjarni Benediktsson.

Lesa meira

21.3.2018 : Sérstök umræða um tollgæslumál

  • Þorsteinn Sæmundsson og Bjarni Benediktsson

Fimmtudaginn 22. mars um kl. 11:00 fer fram sérstök umræða um tollgæslumál. Máls­hefjandi er Þorsteinn Sæmundsson og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra Bjarni Benediktsson.

Lesa meira

21.3.2018 : Sérstök umræða um móttöku skemmtiferðaskipa

  • Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir

Fimmtudaginn 22. mars um kl. 12:00 fer fram sérstök umræða um móttöku skemmtiferðaskipa. Máls­hefjandi er Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og til andsvara verður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir.

Lesa meira

20.3.2018 : Aðalmenn og varamenn taka sæti

Mánudaginn 19. mars tóku Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Ólafur Þór Gunnarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir sæti að nýju á Alþingi. 

Álfheiður Eymarsdóttir tók sæti á Alþingi fyrir Smára McCarthy, Jónína Björg Magnúsdóttir tók sæti fyrir Guðjón S. Brjánsson og Pawel Bartoszek tók sæti fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson. 

Þriðjudaginn 20. mars tók Ásmundur Einar Daðason sæti að nýju á Alþingi. 

Lesa meira

19.3.2018 : Minningarorð um Sverri Hermannsson, fyrrverandi alþingismann

Sverrir HermannssonForseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, flutti minningarorð um Sverri Hermannsson, fyrrverandi alþingismann, á þingfundi 19. mars 2018.

Lesa meira

19.3.2018 : Minningarorð um Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi alþingismann

Guðjón A. Kristjánsson

Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, flutti minningarorð um Guðjón Arnar Kristjánsson, fyrrverandi alþingismann, á þingfundi 19. mars 2018.

Lesa meira

16.3.2018 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 19. mars

Þingmenn í þingsal við upphaf 148. þingsViðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 19. mars klukkan 15:00: Heilbrigðisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

16.3.2018 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 22. mars

Síða um laun og kostnaðargreiðslurBreytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 22. mars klukkan 10:30: Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og utanríkisráðherra.

Lesa meira

16.3.2018 : Laun og starfskjör þingmanna á Norðurlöndum

Merki AlþingisYfirlit um laun og starfskjör þingmanna í ríkjum Norðurlanda utan Íslands, tekið saman af rannsóknarþjónustu Alþingis og byggir á gögnum sem rannsóknarþjónusta norska Stórþingsins hafði nýlega aflað.

Lesa meira

16.3.2018 : Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2018–2019

Jónshús_FræðimannsíbúðÍbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn í húsi Jóns Sigurðssonar er laus til afnota 29. ágúst 2018 til 27. ágúst 2019. Umsóknir skulu hafa borist eigi síðar en 17. apríl næstkomandi. Nánari upplýsingar er að finna á vef Jónshúss.

Lesa meira