Tilkynningar

30.9.2016 : Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2017

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 4. janúar til 19. desember 2017. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar mánudaginn 31. október næstkomandi. Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð er að finna á heimasíðu Jónshúss.

Lesa meira

28.9.2016 : Breytt viðvera í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 29. sept. kl. 10:30.

Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 29. sept. kl. 10:30: Heilbrigðisráðherra, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, utanríkisráðherra og félags- og húsnæðismálaráðherra.

Lesa meira

27.9.2016 : Sérstakar umræður um kostnað við ívilnanir til stóriðju

Björt Ólafsdóttir og Bjarni Benediktsson

Miðvikudaginn 28. september kl. 11.00 verða sérstakar umræður um kostnað við ívilnanir til stóriðju. Málshefjandi er Björt Ólafsdóttir og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson.

Lesa meira

26.9.2016 : Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagur) 26. september

Ræðumenn á eldhúsdegi í september 2016Almennar stjórnmála­umræður (eldhúsdagur) fara fram kl. 19.40 mánudaginn 26. september 2016 og verða sendar út í útvarpi og sjónvarpi. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir.

Lesa meira

26.9.2016 : Forseti Evrópuráðsþingsins í opinberri heimsókn á Íslandi

Heimsókn forseta EvrópuráðsþingsinsForseti Evrópuráðsþingsins, Pedro Agramunt, er í opinberri heimsókn á Íslandi 25.–28. september í boði forseta Alþingis.  Evrópuráðsþingsforsetinn sækir fund stjórnmála- og lýðræðisnefndar Evrópuráðsþingsins sem haldinn er í Hörpu í dag, 26. september.  

Lesa meira

23.9.2016 : Almennar stjórn­mála­um­ræð­ur (eldhúsdagur) 26. september

Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagur) fara fram kl. 19.40 mánudaginn 26. september 2016 og verða sendar út í útvarpi og sjónvarpi. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir, nöfn ræðumanna verða tilkynnt á mánudaginn.

Lesa meira

23.9.2016 : Fundur stjórnmála- og lýðræðisnefndar Evrópuráðsþingsins í Hörpu 26. september

Fundur stjórnmála- og lýðræðisnefndar Evrópuráðsþingsins í Hörpu 26. septemberStjórnmála- og lýðræðisnefnd Evrópuráðsþingsins fundar í Hörpu 26. september nk. Fundinn sækja um 60 þingmenn frá 30 Evrópuríkjum.

Lesa meira

23.9.2016 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjud. 27. september

Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjudaginn 27. sept. kl. 11:00: Forsætisráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra.

Lesa meira

21.9.2016 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 22. sept.

Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma 22. sept. kl. 10:30: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, innanríkisráðherra og félags- og húsnæðismálaráðherra.

Lesa meira

21.9.2016 : Sérstakar umræður um fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga

Svandís Svavarsdóttir og Bjarni Benediktsson

Fimmtudaginn 22. september 11.30 verða sérstakar umræður um fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga. Málshefjandi er Svandís Svavarsdóttir og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson. 

Lesa meira