Tilkynningar

17.4.2015 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma 20. apríl

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 20. apríl kl. 3 síðdegis: Fjármála- og efnahagsráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra, utanríkisráðherra og innanríkisráðherra. Lesa meira

17.4.2015 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma 22. apríl

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma miðvikudaginn 22. apríl kl. 3 síðdegis: Forsætisráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Lesa meira

17.4.2015 : Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 16. apríl tók Geir Jón Þórisson sæti sem varamaður Ragnheiðar E. Árnadóttur.

Lesa meira

16.4.2015 : Heimsókn framkvæmdastjóra NATO

Heimsókn framkvæmdastjóra NATOFramkvæmdastjóri NATO, Jens Stoltenberg, kom í heimsókn í Alþingishúsið í dag 16. apríl ásamt fylgdarliði. Hann átti stuttan fund með forseta Alþingis, Einari K. Guðfinnssyni. Einnig átti hann fund með utanríkismálanefnd. 

Lesa meira

16.4.2015 : Endurskoðun kosningalaga

Kynning á störfum vinnuhóps, sem forseti Alþingis skipaði á síðasta ári um endurskoðun kosningalaga, hefur verið birt á vef Alþingis. Leitað er eftir athugasemdum og tillögum almennings við endurskoðunina og hægt að koma þeim á framfæri á vefsvæðinu

Lesa meira

15.4.2015 : Sérstakar umræður um heimildir lögreglu til símhlerana

Fimmtudaginn 16. apríl kl. 13.30, verða sérstakar umræður um heimildir lögreglu til símhlerana. Málshefjandi er Birgitta Jónsdóttir og til andsvara verður innanríkisráðherra, Ólöf Nordal.

Lesa meira

14.4.2015 : Ávarp forseta við upphaf þingfunda á vorþingi

Við upphaf þingfunda á vorþingi 13. apríl 2015 minntist forseti Alþingis þess að 75 ár eru liðin frá því að Íslendingar tóku við stjórn allra málefna ríkisins auk þess að ræða þinghaldið á vorþingi og nýjan vef þingsins.

Lesa meira

14.4.2015 : Sérstakar umræður um málefni Íslandspósts

Miðvikudaginn 15. apríl kl. 15.30 verða sérstakar umræður um málefni Íslandspósts. Málshefjandi er Guðmundur Steingrímsson og til andsvara verður innanríkisráðherra, Ólöf Nordal.

Lesa meira

14.4.2015 : Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 13. apríl tók Áslaug María Friðriksdóttir sæti sem varamaður Péturs H. Blöndals. Lesa meira

13.4.2015 : Upptaka af opnum fundi um störf peningastefnunefndar

Upptaka

af fundi í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis sem haldinn var mánudaginn 13. apríl um störf peningastefnunefndar. 

Lesa meira