Tilkynningar

20.1.2017 : Lögfræðingar á skrifstofu Alþingis

Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir lögfræðingum í störf nefndarritara á nefndasviði skrifstofunnar.

Lesa meira

18.1.2017 : Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 16. janúar tók Gunnar I. Guðmundsson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Evu Pandoru Baldursdóttur.

Lesa meira

18.1.2017 : Opinber heimsókn forseta finnska þingsins

Opinber heimsókn forseta finnska þingsins

Maria Lohela, forseti finnska þingsins, er í opinberri heimsókn á Íslandi 18.–20. janúar 2017 í boði Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis.

Lesa meira

23.12.2016 : Hlé á þingfundum

  • Ávarp forseta Íslands við þingsetningu

Fundum Alþingis hefur verið frestað frá 22. desember 2016 til 24. janúar 2017. Yfirlit yfir stöðu mála á yfirstandandi þingi, 146. löggjafarþingi.

Lesa meira

21.12.2016 : Varamaður tekur sæti

Í dag, miðvikudaginn 21. desember, tók Viktor Orri Valgarðsson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Gunnar Hrafn Jónsson.

Lesa meira

20.12.2016 : Sýning á tillögum í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreitnum

Fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á AlþingisreitnumSýning á öllum tillögum sem dómnefnd í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreitnum bárust verður opin á 1. hæð Landssímahúss (gengið inn frá Austurvelli) á virkum dögum kl. 16–18 fram að áramótum.  

Lesa meira

19.12.2016 : Varamaður tekur sæti

 Í dag, mánudaginn 19. desember, tók Gunnar I. Guðmundsson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Evu Pandoru Baldursdóttur.

Lesa meira

17.12.2016 : Sýning á tillögum í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreitnum

Fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á AlþingisreitnumSýning á öllum tillögum sem dómnefnd í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreitnum bárust verður opin á 1. hæð Landssímahúss (gengið inn frá Austurvelli) kl. 14–17 sunnudaginn 18. desember og á virkum dögum kl. 16–18 fram að áramótum.  

Lesa meira