Tilkynningar

8.12.2016 : Ljósmyndir frá þingsetningu

Ljósmyndir frá þingsetningu 146. löggjafarþings 6. desember 2016.

Lesa meira

7.12.2016 : Varamaður tekur sæti

Í gær, þriðjudaginn 6. desember, tók Hildur Sverrisdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Ólöfu Nordal.

Lesa meira

5.12.2016 : Setning Alþingis þriðjudaginn 6. desember 2016

Þingsetningarathöfnin hefst kl.13.30 þriðjudaginn 6. desember með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Að guðsþjónustu lokinni ganga forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar, alþingismenn og aðrir gestir til þinghússins. Forseti Íslands setur Alþingi, 146. löggjafarþing, og að því loknu tekur starfsaldursforseti við fundarstjórn og stjórnar kjöri kjörbréfanefndar.

Lesa meira

1.12.2016 : Þingsetning 146. löggjafarþings

Nýtt löggjafarþing, 146. þing, kemur saman þriðjudaginn 6. desember 2016 samkvæmt forsetabréfi um samkomudag Alþingis sem gefið var út þann 30. nóvember.

Lesa meira

17.11.2016 : Deildarstjóri upplýsinga- og rannsóknaþjónustu

Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir deildarstjóra í upplýsinga- og rannsóknaþjónustu.

Lesa meira

9.11.2016 : Kynning fyrir nýja þingmenn

Nýir alþingismenn

Nýir þingmenn kjörnir í alþingiskosningunum 29. október sl. sóttu í dag kynningu í Alþingishúsinu sem haldin var að venju eftir alþingiskosningar. Fjallað var um þingstörfin, starfsaðstöðu alþingismanna og þjónustu skrifstofu Alþingis við þá.

Lesa meira

8.11.2016 : Alþingismenn kjörnir 29. október 2016

Landskjörstjórn hefur í samræmi við úrslit alþingiskosninganna 29. október 2016 gefið út kjörbréf 63 þingmanna og jafnmargra varamanna.

Lesa meira

8.11.2016 : Kynningarfundur fyrir nýja alþingismenn

Skrifstofa Alþingis heldur að venju eftir alþingiskosningar kynningu fyrir nýja alþingismenn. Kynningin verður miðvikudaginn 9. nóvember.

Lesa meira

3.11.2016 : Ný útgáfa lagasafnsins

Ný útgáfa lagasafnsins (145b)

hefur verið birt á vef Alþingis. Þar er lagasafnið uppfært til 1. nóvember 2016.

Lesa meira

3.11.2016 : Útgáfa kjörbréfa og starfandi forseti eftir alþingiskosningar

Landskjörstjórn kemur saman til fundar mánudaginn 7. nóvember til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir almennar alþingiskosningar sem fram fóru 29. október sl. Að loknum alþingiskosningum gegnir störfum forseta, sem ekki er endurkjörinn, sá varaforseti sem næst honum gengur í röð endurkjörinna varaforseta, frá kjördegi og fram til þingsetningar.

Lesa meira