Tilkynningar

2.5.2016 : Bein útsending frá fundi um skýrslu um fall sparisjóðanna

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis mun halda opinn fund þriðjudaginn 3. maí kl. 9.00 um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna. Bein útsending verður frá fundinum

Lesa meira

2.5.2016 : Fjármálastefna og fjármálaáætlun til fimm ára

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögur um fjármálastefnu, 741. mál, og fjármálaáætlun, 740. mál, í samræmi við lög um opinber fjármál nr, 123/2015 sem tóku gildi um síðustu áramót.

Lesa meira

29.4.2016 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma mánud. 2. maí

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 2. maí kl. 15:00: Forsætisráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra. Lesa meira

29.4.2016 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma miðvikud. 4. maí

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma miðvikudaginn 4. maí kl. 15:00: Fjármála- og efnahagsráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra og utanríkisráðherra. Lesa meira

28.4.2016 : Yfirlit og samantektir um þingmál

Ýmis yfirlit og samantektir um þingmál eru á vef Alþingis meðal annars; staða mála, efnisflokkuð þingmál og samantektir um þingmál.  Einnig er hægt að skoða lista yfir mál á yfirstandandi þingi  eftir tegund máls og fá samskonar yfirlit frá fyrri þingum.

Lesa meira

28.4.2016 : Forstöðumaður nefndasviðs Alþingis

Skrifstofa Alþingis auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns nefndasviðs skrifstofu Alþingis.

Lesa meira

25.4.2016 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtud. 28. apríl

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 28. apríl kl. 10:30: Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, heilbrigðisráðherra og félags- og húsnæðismálaráðherra.

Lesa meira

25.4.2016 : Upptaka frá fundi um störf peningastefnunefndar

Upptaka

frá fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um störf peningastefnunefndar 25. apríl 2016.

Lesa meira

25.4.2016 : Aðalmenn taka sæti

Tilkynning frá forseta Alþingis: Þann 25. apríl tóku Jóhanna María Sigmundsdóttir og Ögmundur Jónasson sæti á ný á Alþingi.

Lesa meira

22.4.2016 : Bein útsending frá fundi um skýrslu peningastefnunefndar 25. apríl

Opinn fundur verður í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis kl. 9.30 mánudaginn 25. apríl, fundarefnið er skýrsla peningastefnunefndar til Alþingis í apríl 2016. Bein útsending verður frá fundinum.

Lesa meira