Tilkynningar

28.3.2015 : Þing Alþjóðaþingmannasambandsins í Hanoi

132. þing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU) er haldið í Hanoi dagana 28. mars til 1. apríl 2015. Lesa meira

25.3.2015 : Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2015 –2016

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 26. ágúst 2015 til 30. ágúst 2016.

Lesa meira

24.3.2015 : Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 24. mars tók Halldóra Mogensen sæti sem varamaður Helga Hrafns Gunnarssonar. Lesa meira

23.3.2015 : Sérstakar umræður um samkeppni á smásölumarkaði

Þriðjudaginn 24. mars kl. 2 miðdegis verða sérstakar umræður um samkeppni á smásölumarkaði. Málshefjandi er Þorsteinn Sæmundsson og til andsvara verður iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir.

Lesa meira

20.3.2015 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma 23. mars

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 23. mars kl. 15: Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og félags- og húsnæðismálaráðherra.

Lesa meira

20.3.2015 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma 26. mars

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 26. mars kl. 10:30: Fjármála- og efnahagsráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra, utanríkisráðherra, innanríkisráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Lesa meira

20.3.2015 : Sérstaka umræður um ívilnunarsamning við Matorku

Mánudaginn 23. mars kl. 3.30 verður sérstök umræða um ívilnunarsamning við Matorku. Málshefjandi er Helgi Hjörvar og til andsvara verður iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir.

Lesa meira

17.3.2015 : Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 16. mars tók Ingibjörg Óðinsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður Illuga Gunnarssonar.

Lesa meira

17.3.2015 : Svarbréf fyrrverandi innanríkisráðherra

Svarbréf fyrrverandi innanríkisráðherra

við boði stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um að koma á fund nefndarinnar.

Lesa meira