Tilkynningar

Fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis 14. febrúar kl. 9.00 verður opinn fréttamönnum meðan 2. dagskrárliður verður ræddur

13.2.2012

Fundur í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd verður haldinn þriðjudaginn 14. febrúar 2012 kl. 09.00 í Austurstræti 8-10. Fundurinn verður opinn fréttamönnum meðan 2. dagskrárliður verður ræddur.

1. Fundargerðir.
2. Mál 403 - afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra.
Kl. 09:00 Þórhallur Vilhjálmsson aðallögfræðingur Alþingis.
Dagskrárliðurinn er opinn fréttamönnum.
3. Mál 3 - tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands
4. Mál 6 - meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga
5. Mál 43 - stjórnarskipunarlög (ákvæði um breytingar á stjórnarskrá)
6. Önnur mál.