Laus störf

Störf þingvarða á skrifstofu Alþingis

Merki AlþingisSkrifstofa Alþingis óskar eftir að ráða þrjá þingverði í fullt starf. Þingverðir starfa á rekstrar- og þjónustusviði Alþingis. 

Tímabundin staða sérfræðings í alþjóðamálum á nefndasviði Alþingis

Merki AlþingisSkrifstofa Alþingis auglýsir eftir sérfræðingi í alþjóðamálum í stöðu alþjóðaritara. Viðkomandi þarf að geta hafið störf nú þegar en staðan er tímabundin til 31. desember nk.

Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir sérfræðingi í upplýsinga- og rannsóknaþjónustu

Merki AlþingisSkrifstofa Alþingis auglýsir eftir sérfræðingi í upplýsinga- og rannsóknaþjónustu. Auk deildarstjóra starfa þrír sérfræðingar við deildina. Hlutverk deildarinnar er að veita alþingismönnum, starfsfólki Alþingis og starfsfólki þingflokka faglega og hlutlausa þjónustu.

Lögfræðingar á skrifstofu Alþingis

Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir lögfræðingum í störf nefndarritara á nefndasviði skrifstofunnar.