Upplýsingatækniskrifstofa

Hlutverk upplýsingatækniskrifstofu er að hafa á hendi þróun tölvumála, rekstur staðarnets og alls tölvubúnaðar Alþingis. Þá annast skrifstofan alla almenna tölvu- og notendaþjónustu, tölvukennslu og tæknilega umsjón með vef Alþingis. Jafnframt annast skrifstofan hinn tæknilega þátt símaþjónustu þingsins.

Starfsmenn upplýsingatækniskrifstofu hafa aðsetur í Skúlahúsi, Kirkjustræti 4.


Nafn Netfang Símanúmer
Þorbjörg Árnadóttir, forstöðumaður 56 30 500
Garðar Adolfsson, kerfisstjóri 56 30 500
Grímur Jónsson, kerfisfræðingur í notendaþjónustu 56 30 500
Gunnar Geir Hinriksson, kerfisfræðingur í notendaþjónustu 56 30 500
Ingvi Stígsson, verkefnastjóri 56 30 500
Sveinn Ásgeir Jónsson, net- og kerfisstjóri 56 30 500