Fjármálaskrifstofa

Hlutverk fjármálaskrifstofu er að hafa umsjón með bókhaldi, launavinnslu þingmanna, ferðabókunum, uppgjöri á ferðakostnaði innan lands og utan, greiðslu annars kostnaðar í tengslum við störf þingmanna og móttöku og greiðslu reikninga ásamt umsjón með eignaskrá. Skrifstofan veitir þingmönnum upplýsingar um starfskjör og önnur réttindamál.

Starfsmenn fjármálaskrifstofu hafa aðsetur í Blöndahlshúsi, Kirkjustræti 8b.


Starfsmenn fjármálaskrifstofu

Nafn Netfang Símanúmer
Eggert Jónsson, forstöðumaður 563 0500
Guðlaug Íris Þráinsdóttir, sérfræðingur 563 0500
Katrín Hermannsdóttir, aðalbókari 563 0500
Ragnheiður Gunnarsdóttir, fulltrúi 563 0500