Þingfunda­skrifstofa

Þingfundaskrifstofa hefur á hendi verkefni er varða störf þingfunda. Í því felst einkum undirbúningur þingfunda, m.a. gerð dagskrár þingfunda, skráning þingskjala, upptaka og útsending umræðna á þingfundum, mælendaskrá, umsjón með atkvæðagreiðslum og lagaskráning. Þá annast skrifstofan einnig upplýsingaþjónustu við þingmenn á þingfundum (m.a. um þingmál og umræður) og útgáfu á vikulegu yfirliti yfir stöðu þingmála.

Starfsfólk þingfundaskrifstofu hefur aðsetur á 2. og 3. hæð í Alþingishúsinu.


Starfsmenn þingfundaskrifstofu

Nafn Netfang Símanúmer
Ingvar Þór Sigurðsson, forstöðumaður 56 30 500
Björgvin Kemp, tæknistjóri 56 30 500
Guðný Vala Dýradóttir, lögfræðingur 56 30 500
Hlöðver Ellertsson, fulltrúi 56 30 500
Inga Valgerður Stefánsdóttir, lögfræðingur 56 30 500