Á forsíđu
Ţingmál
Ţingmenn
Ţingfundir
Rćđur

Lagasafn
Ţingnefndir
Alţjóđastarf
Bein útsendingÍ nćrmynd
Haraldur Benediktsson
4. ţm. NV, S, HarB
Haraldur Benediktsson

  Um AlţingiSkrifstofaNetföngŢjónustaValin vefföngFjölmiđlarEfnisyfirlit English    Dansk

Bein útsending og upptökur

Útsending er eingöngu á međan ţingfundur eđa opinn nefndarfundur stendur. Mćlendaskrá og dagskrá eiga viđ ţingfundi.

Bein útsending međ mćlendaskrá og dagskrá ţingfunda

Hugbúnađur fyrir beinar útsendingar

Bein útsending er á MP4 formi, hćgt er ađ horfa á ţá útsendingu í Windows, MacOS, iPad og Android.

Hljóđútsending er á WMV formi. Hćgt er ađ fá viđbót fyrir QuickTime á Mac OS X og fyrir Firefox á Windows ókeypis á vefsíđu Microsoft.

Upptökur af ţingfundum

Á vef Alţingis er ađgangur ađ hljóđ- og myndupptökum frá og međ október 2007. Hljóđ- og myndupptökur birtast á vef Alţingis á ţeim stöđum sem rćđur og ţingfundir eru birt.

Hćgt er ađ nálgast upptökur af fundalista. Athugiđ ađ myndupptökur af fundum eru ađgengilegar á vef í lok fundar eđa í fundarhléum, í síđasta lagi í lok fundardags en hljóđupptökur strax ađ lokinni rćđu.

Nánari leiđbeiningar

Upptökur af opnum nefndarfundum

Á vef Alţingis er ađgangur ađ upptökum af opnum nefndarfundum frá og međ október 2008.

Hćgt er ađ nálgast upptökur af lista yfir opna nefndarfundi eđa á vefsíđu hverrar nefndar. Athugiđ ađ upptökur af fundum eru ađgengilegar á vef í lok fundar.

Hugbúnađur fyrir upptökur

Nýlegar upptökur eru á MP4 formi, hćgt er ađ horfa á ţćr í Windows, MacOS, iPad og Android.

Eldri upptökur er á WMV formi. Hćgt er ađ fá viđbót fyrir QuickTime á Mac OS X og fyrir Firefox á Windows ókeypis á vefsíđu Microsoft.

Beinar útsendingar í sjónvarpi

RÚV sendir út í sjónvarpi frá fundum Alţingis ţar til dagskrá ţess hefst. Síminn og Vodafone dreifa sjónvarpsmerki frá Alţingi á dreifikerfum sínum.

Endursýningar hjá RÚV

Hefjist dagskrá RÚV áđur en fundi lýkur er sá hluti sem ekki náđist ađ senda út endursýndur morguninn eftir, sé ekki útsending á dagskrá RÚV eđa Alţingis, og hefst endursýning kl. 9.30.

Dreifikerfi Símans og Vodafone

Öllum er heimilt ađ dreifa Alţingisrásinni á eigin dreifikerfum. Alţingisrásin er ţannig ađgengileg á dreifikerfum Símans og Vodafone: Ađgengi ađ dreifikerfum Símans og Vodafone er misjafnt eftir landshlutum.
Fundur opinn fréttamönnum í umhverfis- og samgöngunefnd og atvinnuveganefnd
Sameiginlegur fundur umhverfis- og samgöngunefndar og atvinnuveganefndar sem haldinn var 12. júní 2013 var opinn fjölmiđlum, fjallađ var um stöđu Hellisheiđarvirkjunar. Gestir komu frá Orkustofnun, Jarđvísindastofnun og ÍSOR.


Skrifstofa Alţingis - 150 Reykjavík - Sími 563 0500 - Fax 563 0550
Alţingishúsiđ stendur viđ Austurvöll
Öllum fyrirspurnum, ábendingum og tillögum um vef Alţingis skal beint til ritstjóra vefs Alţingis.