Ferill 223. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 223 . mál.


Ed.

416. Nefndarálit



um frv. til l. um heimild til að hækka útsöluverð á áfengi og tóbaki.

Frá minni hl. fjárhags- og viðskiptanefndar.



    Meðan verðstöðvun er í gildi er óeðlilegt að ríkisvaldið geti í krafti valds síns ákveðið að undanskilja sjálft sig áhrifum verðstöðvunarinnar. Því leggur minni hl. til að frumvarpið verði fellt.

Alþingi, 5. jan. 1989.



Ey. Kon. Jónsson,

Guðmundur Ágústsson.


frsm.