Ferill 164. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 164 . mál.


Ed.

315. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 80 15. ágúst 1966, um kísilgúrverksmiðju við Mývatn.

Frá iðnaðarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fengið á sinn fund til viðræðna um málið Róbert B. Agnarsson, framkvæmdastjóra Kísiliðjunnar hf., og Árna Einarsson frá Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn. Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.
    Margrét Frímannsdóttir var fjarverandi við afgreiðslu málsins.

Alþingi, 14. des. 1989.



Karl Steinar Guðnason,


form., frsm.


Guðrún Agnarsdóttir,


fundaskr., með fyrirvara.


Ey. Kon. Jónsson.


Stefán Guðmundsson.


Þorv. Garðar Kristjánsson.


Jón Helgason.