Ferill 35. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 35 . mál.


Nd.

248. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 17 3. apríl 1990, um ábyrgðadeild fiskeldislána.

Frá fjárhags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt.
    Matthías Bjarnason var fjarverand i afgreiðslu málsins.

Alþingi, 5. des. 1990.



Páll Pétursson,


form.

Guðmundur G. Þórarinsson,


fundaskr.

Jón Sæmundur Sigurjónsson,


frsm.


Friðrik Sophusson.

Þórhildur Þorleifsdóttir.

Ragnar Arnalds.