Fundargerð 125. þingi, 53. fundi, boðaður 2000-02-01 13:30, stóð 13:30:01 til 20:32:11 gert 2 10:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

þriðjudaginn 1. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:33]

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda þriðjudaginn 1. febrúar 2000.


Afsal þingmennsku.

Forseti tilkynnti að bréf hefið borist frá Finni Ingólfssyni þar sem hann afsalar sér þingmennsku. Í stað hans tekur sæti á Alþingi Jónína Bjartmarz.

[13:36]


Varamaður tekur þingsæti.

[13:38]

Forseti las bréf þess efnis að Jónas Hallgrímsson tæki sæti Jóns Kristjánssonar, 3. þm. Austurl.


Aðalmenn taka sæti á ný.

[13:38]

Forseti las bréf frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur, 5. þm. Reykn., um að fæðingarorlofi hennar hefði lokið 1. jan. 2000. Jafnframt tilkynnti forseti að Árni R. Árnason, 11. þm. Reykn., tæki sæti á Alþingi á ný.


Mannabreytingar í nefndum.

[13:39]

Forseti las bréf frá þingflokksformanni Framsfl. um að Jónína Bjartmarz, 16. þm. Reykv., tæki sæti Valgerðar Sverrisdóttur, iðn.- og viðskrh., í eftirtöldum nefndum: Allshn., félmn., heilbr.- og trn., kjörbréfanefnd, landbn. og utanrmn.

Enn fremur að hún tæki sæti í Íslandsdeild Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu og sem varamaður í Íslandsdeild NATO-þingsins.


Tilkynning frá sjávarútvegsráðherra.

[13:39]

Forseti las bréf frá sjútvrh. um að ekki hefði tekist að ljúka skýrslu, skv. lögum um Kvótaþing og Verðlagsstofu skiptaverðs, um starfsemi stofnananna á tilgreinum tíma en skýrslan verði lögð fyrir Alþingi snemma á nýju ári.


Tilkynning um dagskrá.

[13:40]

Forseti tilkynnti að kl. 4 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 13. þm. Reykv.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 1. umr.

Stjfrv., 272. mál (heildarlög). --- Þskj. 373.

[13:41]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 15:54]


Umræður utan dagskrár.

Starfsleyfi fyrir gagnagrunni á heilbrigðissviði.

[15:59]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

[16:32]

Útbýting þingskjals:


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 272. mál (heildarlög). --- Þskj. 373.

[16:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuréttindi útlendinga, 1. umr.

Stjfrv., 261. mál (undanþágur). --- Þskj. 331.

[18:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýbúamiðstöð á Vestfjörðum, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 190. mál. --- Þskj. 220.

[18:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífskjarakönnun eftir landshlutum, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 264. mál. --- Þskj. 335.

[19:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ábúðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 239. mál. --- Þskj. 291.

[19:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 20:32.

---------------