Fundargerð 128. þingi, 79. fundi, boðaður 2003-02-13 10:30, stóð 10:30:11 til 17:31:19 gert 13 17:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

fimmtudaginn 13. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram í byrjun fundar, hin fyrri að beiðni hv. 5. þm. Norðurl. v. og hin síðari að beiðni hv. 6. þm. Suðurl.


Umræður utan dagskrár.

Skýrsla nefndar um flutningskostnað.

[10:31]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Um fundarstjórn.

Umræða um flugvallarskatta.

[11:04]

Málshefjandi var Hjálmar Árnason.


Umræður utan dagskrár.

Flugvallarskattar.

[11:11]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Fjarskipti, 1. umr.

Stjfrv., 599. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 960.

[11:45]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:57]


Nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu, 1. umr.

Stjfrv., 597. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 958.

[13:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 599. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 960.

[13:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póst- og fjarskiptastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 600. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 961.

[13:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lágmarkslaun, 1. umr.

Frv. GE o.fl., 313. mál. --- Þskj. 338.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögbinding lágmarkslauna, fyrri umr.

Þáltill. GE o.fl., 314. mál. --- Þskj. 339.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög, 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 410. mál (réttur alþingismanna til upplýsinga). --- Þskj. 513.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 411. mál (upplýsingar um hlutafélög). --- Þskj. 514.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Skráning skipa, 3. umr.

Stjfrv., 157. mál (þurrleiguskráning fiskiskipa). --- Þskj. 956.

[15:03]

Umræðu frestað.


Tryggur lágmarkslífeyrir, fyrri umr.

Þáltill. GAK og SvH, 225. mál. --- Þskj. 228.

[15:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:53]

Útbýting þingskjala:


Afföll húsbréfa, fyrri umr.

Þáltill. PM, 576. mál. --- Þskj. 928.

[15:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðismál, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 227. mál (matsverð fasteigna). --- Þskj. 230.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, fyrri umr.

Þáltill. SJS, 226. mál. --- Þskj. 229.

[16:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:17]

Útbýting þingskjals:


Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 228. mál. --- Þskj. 231.

[16:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frh. 1. umr.

Frv. PHB, 298. mál (aðild að stéttarfélagi). --- Þskj. 320.

[16:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:55]

Útbýting þingskjals:


Sýslur, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack og JB, 214. mál. --- Þskj. 217.

[16:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Notkun hagrænna stjórntækja við umhverfisvernd, fyrri umr.

Þáltill. ÞSveinb o.fl., 374. mál. --- Þskj. 420.

[17:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hernaðaraðgerðir gegn Írak, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 491. mál. --- Þskj. 807.

[17:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5., 14., 16., 19. og 21.--23. mál.

Fundi slitið kl. 17:31.

---------------