Fundargerð 130. þingi, 80. fundi, boðaður 2004-03-10 13:30, stóð 13:30:00 til 13:53:01 gert 10 14:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

miðvikudaginn 10. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðaust.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afplánun íslensks ríkisborgara í Texas.

[13:34]

Málshefjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 651. mál (peningaþvætti). --- Þskj. 968.

[13:47]


Evrópska efnahagssvæðið, frh. 2. umr.

Stjfrv., 338. mál (ný aðildarríki). --- Þskj. 412, nál. 970.

[13:47]


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 314. mál (búseta, EES-reglur). --- Þskj. 360.

[13:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1092).


Nýbygging við Landspítala -- háskólasjúkrahús, frh. fyrri umr.

Þáltill. KLM o.fl., 542. mál. --- Þskj. 817.

[13:51]


Réttarstaða íslenskrar tungu, frh. fyrri umr.

Þáltill. MÁ o.fl., 387. mál. --- Þskj. 517.

[13:51]


Þingsköp Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 458. mál (upplýsingar um hlutafélög). --- Þskj. 660.

[13:52]


Hlutafélög, frh. 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 459. mál (réttur alþingismanna til upplýsinga). --- Þskj. 661.

[13:52]

Fundi slitið kl. 13:53.

---------------