Fundargerð 134. þingi, 10. fundi, boðaður 2007-06-13 23:59, stóð 14:06:41 til 16:40:41 gert 13 17:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

miðvikudaginn 13. júní,

að loknum 9. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:06]


Tilhögun þingfundar.

[14:07]

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur yrðu að lokinni umræðu um 12.--17. mál.


Almannatryggingar og málefni aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 11. mál (afnám tekjutengingar við atvinnutekjur 70 ára og eldri). --- Þskj. 38.

[14:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarráð Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál (sameining ráðuneyta, tilfærsla verkefna). --- Þskj. 40.

[14:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaviðskipti, 3. umr.

Stjfrv., 7. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 41.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kauphallir, 3. umr.

Stjfrv., 8. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 42.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 9. mál (EES-reglur). --- Þskj. 43.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, 3. umr.

Stjfrv., 13. mál. --- Þskj. 17.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:54]


Almannatryggingar og málefni aldraðra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 11. mál (afnám tekjutengingar við atvinnutekjur 70 ára og eldri). --- Þskj. 38.

[16:18]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 45).


Stjórnarráð Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál (sameining ráðuneyta, tilfærsla verkefna). --- Þskj. 40.

[16:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 46).


Verðbréfaviðskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 7. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 41.

[16:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 47).


Kauphallir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 8. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 42.

[16:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 48).


Fjármálafyrirtæki o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 9. mál (EES-reglur). --- Þskj. 43.

[16:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 49).


Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, frh. 3. umr.

Stjfrv., 13. mál. --- Þskj. 17.

[16:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 50).


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í landskjörstjórn til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 12. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

[16:21]

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Gísli Baldur Garðarsson (A),

Hervör Lilja Þorvaldsdóttir (A),

Ástráður Haraldsson (B),

Bryndís Hlöðversdóttir (A),

Þórður Bogason (A).

Varamenn:

Hrafnhildur Stefánsdóttir (A),

Ólafur Helgi Kjartansson (A),

Sólveig Guðmundsdóttir (B),

Elín Blöndal (A),

Eysteinn Eyjólfsson (A).


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í nefnd um erlenda fjárfestingu til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu skv. 12. gr. laga nr. 34 25. mars 1991, um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Sigurður B. Stefánsson (A),

Adolf H. Berndsen (A),

Arnar Bjarnason (B),

Guðríður Þorsteinsdóttir (A),

Reynir Harðarson (A).

Varamenn:

Sigríður Arnbjarnardóttir (A),

Bryndís Haraldsdóttir (A),

Þuríður Jónsdóttir (B),

Arnar Guðmundsson (A),

Steini Þorvaldsson (A).


Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 26. gr. laga nr. 36 22. maí 2001 um Seðlabanka Íslands.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Halldór Blöndal (A),

Erna Gísladóttir (A),

Ragnar Arnalds (B),

Hannes Hólmsteinn Gissurarson (A),

Jón Sigurðsson (A),

Jónas Hallgrímsson (B),

Jón Þór Sturluson (A).

Varamenn:

Halla Tómasdóttir (A),

Birgir Þór Runólfsson (A),

Tryggvi Friðjónsson (B),

Sigríður Finsen (A),

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (A),

Ingibjörg Ingvadóttir (B),

Valgerður Bjarnadóttir (A).


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Viðlagatryggingar Íslands til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Viðlagatryggingu Íslands.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Adolf Guðmundsson (A),

Jóna Kristín Þorvaldsdóttir (A),

Andrés Skúlason (B).

Varamenn:

Sölvi Sólbergsson (A),

Torfi Áskelsson (A),

Halla Sigríður Steinólfsdóttir (B).


Kosning yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ríkarður Másson (A),

Ólafur K. Ólafsson (A),

Karl Á. Gunnarsson (B),

Ingibjörg Hafstað (A),

Guðný Ársælsdóttir (A).

Varamenn:

Jónas Guðmundsson (A),

Björn Jóhannesson (A),

Guðrún Sighvatsdóttir (B),

Lárus Valdimarsson (A),

Líney Árnadóttir (A).


Kosning yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Margrét María Sigurðardóttir (A),

Inger Linda Jónsdóttir (A),

Páll Hlöðvesson (B),

Inga Þöll Þórgnýsdóttir (A),

Sigurjón Björnsson (A).

Varamenn:

Snædís Gunnlaugsdóttir (A),

Halldór Þormar Halldórsson (A),

Jóhann Hansson (B),

Hreinn Pálsson (A),

Ólafía Þ. Stefánsdóttir (A).


Kosning yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Karl Gauti Hjaltason (A),

Ellert Eiríksson (A),

Þórir Haraldsson (B),

Guðjón Ægir Sigurjónsson (A),

Jón Ingi Hauksson (A).

Varamenn:

Finnbogi Björnsson (A),

Halldóra Guðmundsdóttir (A),

Sigurður Ingi Andrésson (B),

Erla Sigurjónsdóttir (A),

Unnur Kristjánsdóttir (A).


Kosning yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Jónas Þór Guðmundsson (A),

Ástríður Sólrún Grímsdóttir (A),

Birgir Stefánsson (B),

Guðmundur Benediktsson (A),

Sigrún Benediktsdóttir (A).

Varamenn:

Jón Atli Kristjánsson (A),

Guðríður Guðmundsdóttir (A),

Björn Birgisson (B),

Hörður Zóphaníasson (A),

Jóna Björk Gísladóttir (A).


Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Sveinn Sveinsson (A),

Brynjar Þ. Níelsson (A),

Kristján H. Kristjánsson (B),

Oddný Mjöll Arnardóttir (A),

Elín Smáradóttir (A).

Varamenn:

Heimir Örn Herbertsson (A),

Erna Hjaltested (A),

Tryggvi Agnarsson (B),

Stefán Jóhann Stefánsson (A),

Ingvi Snær Einarsson (A).


Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Erla Svanhvít Árnadóttir (A),

Bragi Steinarsson (A),

Kolbeinn Guðjónsson (B),

Páll Halldórsson (A),

Katrín Theódórsdóttir (A).

Varamenn:

Kristín Edwald (A),

Þorsteinn Davíðsson (A),

Björg Bjarnadóttir (B),

Heiða Björg Pálmadóttir (A),

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir (A).


Kosning sjö alþingismanna og jafnmargra varamanna í Þingvallanefnd, til upphafs næsta þings, skv. 2 mgr. 2. gr. laga nr. 47 1. júní 2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Björn Bjarnason (A),

Kjartan Ólafsson (A),

Kolbrún Halldórsdóttir (B),

Arnbjörg Sveinsdóttir (A),

Össur Skarphéðinsson (A),

Bjarni Harðarson (B),

Lúðvík Bergvinsson (A).

Varamenn:

Birgir Ármannsson (A),

Björk Guðjónsdóttir (A),

Katrín Jakobsdóttir (B),

Illugi Gunnarsson (A),

Ásta R. Jóhannesdóttir (A),

Guðjón A. Kristjánsson (B),

Einar Már Sigurðarson (A).


Þingfrestun.

[16:35]

Forseti þakkaði þingmönnum gott samstarf og óskaði þingmönnum og starfsfólki ánægjulegra sumardaga.

Siv Friðleifsdóttir, 10. þm. Suðvest., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forsætisráðherra Geir H. Haarde las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis.

Fundi slitið kl. 16:40.

---------------