Fundargerð 140. þingi, 52. fundi, boðaður 2012-02-01 15:00, stóð 15:01:03 til 18:44:03 gert 2 8:5
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

miðvikudaginn 1. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Láru Margrétar Ragnarsdóttur.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti minntist Láru Margrétar Ragnarsdóttur, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 29. janúar sl.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Störf þingsins.

[15:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 114. mál (EES-reglur). --- Þskj. 729.

[15:41]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 745).


Hlutafélög og einkahlutafélög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 191. mál (einföldun samruna- og skiptingarreglna o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 727.

[15:42]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 746).


Fullgilding Árósasamningsins, frh. 3. umr.

Frv. um.- og samgn., 221. mál (heiti ráðherra). --- Þskj. 227, brtt. 731.

[15:43]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 747) með fyrirsögninni:

Frumvarp til laga um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu og eignarrétt á auðlindum hafsbotnsins.


Lagning raflína í jörð, frh. síðari umr.

Þáltill. um.- og samgn., 402. mál. --- Þskj. 567.

[15:44]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 748).


Samgönguáætlun 2011--2022, frh. fyrri umr.

Stjtill., 393. mál. --- Þskj. 534.

og

Fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014, frh. fyrri umr.

Stjtill., 392. mál. --- Þskj. 533.

[15:50]

Hlusta | Horfa

[17:47]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022, fyrri umr.

Stjtill., 342. mál. --- Þskj. 418.

og

Fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014, fyrri umr.

Stjtill., 343. mál. --- Þskj. 419.

[18:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11.--19. mál.

Fundi slitið kl. 18:44.

---------------