Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 213  —  1. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2022.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (BjG, HarB, VilÁ, BHar, SVS, IÓI).


    Við 5. gr. bætist nýr töluliður, svohljóðandi:
     10.      Að endurlána allt að 3.500 m.kr. til Fasteigna Háskóla Íslands ehf. sem er fasteignafélag í eigu ríkissjóðs sem fer með eignarhald og umsýslu á þeim fasteignum sem Háskóli Íslands nýtir í starfsemi sinni.