30. fundur
atvinnuveganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 12. janúar 2021 kl. 09:00


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00

Njáll Trausti Friðbertsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) 322. mál - opinber stuðningur við nýsköpun Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar mættu Sigríður Valgeirsdóttir, Brynhildur Pálmarsdóttir og Sigrún Brynja Einarsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

Þær kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Samhliða var fjallað um 3. dagskrárlið, frumvarp til laga um Tækniþróunarsjóð.

3) 321. mál - Tækniþróunarsjóður Kl. 15:22
Á fund nefndarinnar mættu Sigríður Valgeirsdóttir, Brynhildur Pálmarsdóttir og Sigrún Brynja Einarsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

Þær kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Samhliða var fjallað um 2. dagskrárlið, frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun.

4) 322. mál - opinber stuðningur við nýsköpun Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ingvar J. Rögnvaldsson, og Jón Ásgeir Tryggvason frá Skattinum og Inga K. Magnússon frá Ríkisendurskoðun.

Þá fékk nefndin á sinn fund Hallgrím Jónasson frá Rannís, Jóhann Ólafsson, Herdísi Hallmarsdóttur og Hermann Jónasson frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.

Einnig fékk nefndin á sinn fund Pál Árnason frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

Gestir kynntu sjónarmið við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Samhliða var fjallað um 5. dagskrárlið, frumvarp til laga um Tækniþróunarsjóð.

5) 321. mál - Tækniþróunarsjóður Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ingvar J. Rögnvaldsson, og Jón Ásgeir Tryggvason frá Skattinum og Inga K. Magnússon frá Ríkisendurskoðun.

Þá fékk nefndin á sinn fund Hallgrím Jónasson frá Rannís, Jóhann Ólafsson, Herdísi Hallmarsdóttur og Hermann Jónasson frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.

Einnig fékk nefndin á sinn fund Pál Árnason frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

Gestir kynntu sjónarmið við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Samhliða var fjallað um 4. dagskrárlið, frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun.

6) Önnur mál Kl. 11:38
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:40