Ferill 335. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 335 . mál.


Ed.

1261. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, sbr. l. nr. 90/1987, og um breyt. á l. um

Frá fjárhags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað ítarlega um frumvarpið og fengið eftirtalda til viðtals við sig: Ásmund Stefánsson, Ara Skúlason og Láru V. Júlíusdóttur frá ASÍ, Þórarin V. Þórarinsson og Hannes G. Sigurðsson frá VSÍ, Lárus Ögmundsson frá fjármálaráðuneytinu, Ragnar Hall borgarfógeta, Garðar Valdimarsson ríkisskattstjóra og Hjört Eiríksson og Eyþór Þórbergsson frá Vinnumálasambandi samvinnufélaga.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt með þeirri breytingartillögu sem flutt er á sérstöku þingskjali.
    Júlíus Sólnes var fjarverandi við lokaafgreiðslu frumvarpsins.
    Danfríður Skarphéðinsdóttir sat fundi nefndarinnar og er samþykk áliti þessu.

Alþingi, 19. maí 1989.



Eiður Guðnason,

Valgerður Sverrisdóttir,

Jóhann Einvarðsson.


form., frsm.

fundaskr.



Halldór Blöndal.

Margrét Frímannsdóttir.

Ey. Kon. Jónsson.