Ferill 454. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 454 . mál.


Nd.

1264. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. um framhaldsskóla, nr. 57/1988, sbr. l. nr. 107/1988.

Frá meiri hl. menntamálanefndar.



    Nefndin hefur athugað frumvarpið. Á fund nefndarinnar komu Ingvar Ásmundsson, formaður Félags skólameistara, Jón Böðvarsson, fyrrv. skólameistari, Stefán Ólafur Jónsson, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu, Andrés Magnússon, námsráðgjafi við Fjölbrautaskólann í Ármúla, og Magnús Guðjónsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
    Meiri hl. nefndarinnar mælir með að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 19. maí 1989.



Ragnar Arnalds,

Guðmundur G. Þórarinsson.

Jón Sæmundur Sigurjónsson.


form., frsm.



Ólafur Þ. Þórðarson.