Ferill 276. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 276 . mál.


Sþ.

550. Svar



viðskiptaráðherra við fyrirspurn Þórhildar Þorleifsdóttur o.fl. um stjórnir og ráð peningastofnana ríkisins.

    Fyrirspurnin er svohljóðandi:
    Hverjir sitja í stjórnum og ráðum peningastofnana ríkisins og hvaða öðrum störfum gegna þeir? Tilgreind skulu bæði aðalstörf og aukastörf eins nákvæmlega og unnt er, einkum ef þau tengjast öðrum fjármálafyrirtækjum.
     Með peningastofnun er átt við, auk Seðlabanka og viðskiptabanka, helstu opinbera sjóði og lánastofnanir.
    Sömu upplýsinga er óskað um 10 stærstu sparisjóði landsins.
    Upplýsingar óskast tilgreindar um yfirstandandi kjörtímabil viðkomandi stjórna og ráða og tvö kjörtímabil þar á undan.


    Svar:
Atvinnutryggingarsjóður útflutningsgreina, Reykjavík.
Aðalstjórn:
Gunnar Hilmarsson stjórnarformaður.
Kristján Skarphéðinsson, deildarstjóri í sjávarútvegsráðuneyti.
Pétur Sigurðsson, formaður Alþýðusambands Vestfjarða.
Hólmgeir Jónsson, Sjómannasambandi Íslands.
Guðmundur Sigurðsson, skrifstofustjóri Meitilsins.
Drífa Sigfúsdóttir bæjarfulltrúi, húsmóðir.
Páll Gústafsson, Ísno.
Jóhann Antonsson endurskoðandi.

Varamenn:
Gunnlaugur Sigmundsson framkvæmdastjóri.
Arndís Steinþórsdóttir deildarstjóri.
Reynir Ólafsson viðskiptafræðingur.
Ingjaldur Hannibalsson framkvæmdastjóri.
Snorri J. Ólafsson rafvirki.
Ingibjörg Pálmadóttir, forseti bæjarstjórnar.
Össur Skarphéðinsson líffræðingur.
Már Guðmundsson efnahagsráðgjafi.

Búnaðarbanki Íslands, Reykjavík.
Kjörtímabil 1. janúar 1982 til 31. desember 1985:
Stefán Valgeirsson alþingismaður.
Friðjón Þórðarson alþingismaður.
Haukur Helgason skólastjóri.
Gunnar Gíslason prestur.
Helgi Seljan alþingismaður.

Kjörtímabil 1. janúar 1985 til 31. desember 1989:
Stefán Valgeirsson alþingismaður.
Friðjón Þórðarson alþingismaður.
Haukur Helgason skólastjóri.
Halldór Blöndal alþingismaður.
Þórunn Eiríksdóttir húsmóðir.

Kjörtímabil 1. janúar 1990 til 31. desember 1993:
Aðalmenn:
Guðni Ágústsson alþingismaður.
Halldór Blöndal alþingismaður.
Haukur Helgason skólastjóri.
Þórir Lárusson rafverktaki.
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir alþingismaður.

Varamenn:
Gunnar Sæmundsson bóndi.
Friðjón Þórðarson alþingismaður.
Stefán Gunnarsson byggingameistari.
Kristmann Magnússon kaupmaður.
Snorri J. Ólafsson rafvirki.

Byggðastofnun, Reykjavík.
Stjórn stofnunarinnar:
Aðalmenn:
Matthías Bjarnason alþingismaður.
Stefán Guðmundsson alþingismaður.
Halldór Blöndal alþingismaður.
Ragnar Arnalds alþingismaður.
Elín Alma Arthúrsdóttir viðskiptafræðingur.
Stefán Valgeirsson alþingismaður.
Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaður.

Varamenn:
Pálmi Jónsson alþingismaður.
Davíð Aðalsteinsson bóndi.
Kristján Jónsson framkvæmdastjóri.
Jóhanna Þorsteinsdóttir sölufulltrúi.
Sturla Böðvarsson bæjarstjóri.
Guðni Ágústsson alþingismaður.

Ferðamálasjóður, Reykjavík.
Kjörtímabil 1. júlí 1982 til september 1985:
Bjarni Árnason hótelstjóri; aukastörf: í Ferðamálaráði.
Lárus Ottesen eftirlitsmaður; aukastörf: í Ferðamálaráði.
Logi Kristjánsson, Sambandi íslenskra sveitarfélaga; aukastörf:
    í Ferðamálaráði.

Varamenn:
Ágúst Hafberg forstjóri; aukastörf: í Ferðamálaráði.
Hákon Sigurgrímsson framkvæmdastjóri.

Kjörtímabil febrúar 1986 til september 1989:
Hólmfríður Árnadóttir, við stjórnsýslustörf.
Ágúst Hafberg forstjóri.
Sigurður Skúli Bárðarson hótelstjóri; aukastörf: í Ferðamálaráði.

Varamenn:
Júlíus Hafstein framkvæmdastjóri; aukastörf: borgarfulltrúi.
Skúli Þorvaldsson hótelstjóri.

Kjörtímabil nóvember 1989 til nóvember 1993:
Jóhanna Leópoldsdóttir húsmóðir; aukastörf: í félagsmálafræðslu.
Helgi Jóhannesson, fulltrúi.
Ágúst Hafberg forstjóri.
Þorleifur Þór Jónsson ferðamálafulltrúi.

Varamenn:
Júlíus Sigurbjörnsson kennari.
Sigurður S. Bárðarson hótelstjóri.

Fiskveiðasjóður Íslands, Reykjavík:
Kjörtímabil 1. maí 1988 til 30. apríl 1990:
Aðalmenn:
Björgvin Vilmundarson bankastjóri.
Árni Benediktsson, framkvæmdastjóri SAFF.
Dagbjartur Einarsson, formaður SÍF.
Geir Hallgrímsson seðlabankastjóri.
Guðjón A. Kristjánsson, forseti FFSÍ.
Guðmundur Hauksson bankastjóri.
Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri LÍÚ.

Varamenn:
Sverrir Hermannsson bankastjóri.
Hermann Sveinbjörnsson, aðstoðarmaður ráðherra.
Friðrik Pálsson forstjóri.
Bjarni Bragi Jónsson aðstoðarbankastjóri.
Óskar Vigfússon, formaður SSÍ.
Jakob Ármannsson aðstoðarbankastjóri.
Sverrir Leósson útgerðarmaður.

Húsnæðisstofnun ríkisins, Reykjavík.
Stjórnarmenn 1979–1983:
Ólafur Jónsson fulltrúi.
Guðmundur Gunnarsson verkfræðingur.
Jóhann Petersen skrifstofustjóri.
Jón H. Guðmundsson skólastjóri.
Jón Helgason, formaður Einingar og forstöðumaður Lífeyrissjóðsins Einingar.

Stjórnarmenn 1983–1987:
Guðrún Hallgrímsdóttir verkfræðingur.
Jóhann Petersen skrifstofustjóri.
Jón H. Guðmundsson skólastjóri.
Kristín Blöndal (til 1985) húsfreyja.
Kristín Einarsdóttir (frá 1985) háskólakennari.

Stjórnarmenn 1987–1991:
Aðalmenn:
Gunnar Helgason, framkvæmdastjóri Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar.
Jón Gunnarsson heildsali.
Þráinn Valdimarsson eftirlaunaþegi.
Rannveig Guðmundsdóttir (til ársloka 1989), bæjarfulltrúi og síðar
    aðstoðarmaður félagsmálaráðherra.
Yngvi Örn Kristinsson (frá ársbyrjun 1990), deildarstjóri Seðlabanka Íslands.
Kristín Jónsdóttir, námsstjóri í menntamálaráðuneyti.
Gunnar S. Björnsson byggingameistari, aðalmaður í stjórn Lífeyrissjóðs
    byggingamanna.
Hákon Hákonarson vélvirki, starfsmaður Félags málmiðnaðarmanna.
Björn Þórhallsson viðskiptafræðingur, stjórnarmaður í Lífeyrissjóði
    verslunarmanna.
Grétar Þorsteinsson, starfsmaður Trésmiðafélags Reykjavíkur.
Pálmi Kristinsson, framkvæmdastjóri Verktakasambands Íslands.

Varamenn:
Kristín S. Kvaran, starfsmaður Stöðvar 2.
Guðrún Hallgrímsdóttir verkfræðingur.
Atli Ásmundsson skrifstofumaður.
Georg H. Tryggvason framkvæmdastjóri.
Ingibjörg Daníelsdóttir kennari.
Gunnlaugur S. Gunnlaugsson framkvæmdastjóri.
Grímur S. Runólfsson skrifstofustjóri.
Guðríður Elíasdóttir, formaður Verkakvennafélagsins Framtíðarinnar.
Þórður Ólafsson verkamaður.
Snorri Snorrason hagfræðingur.

Iðnlánasjóður, Reykjavík.
Kjörtímabil 1983–1987:
Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður.
Ólafur Davíðsson framkvæmdastjóri.
Gunnar S. Björnsson framkvæmdastjóri.

Kjörtímabil 1987–1991:
Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður.
Ólafur Davíðsson framkvæmdastjóri.
Þórleifur Jónsson framkvæmdastjóri.

Iðnþróunarsjóður.
Framkvæmdastjórn 1982–1985:
Aðalmenn:
Bragi Hannesson bankastjóri.
Jónas Haralz bankastjóri.
Halldór Guðbjarnason bankastjóri.
Stefán Hilmarsson bankastjóri.
Valur Valsson bankastjóri.
Þorvarður Alfonsson, framkvæmdastjóri Iðnþróunarsjóðs.

Framkvæmdastjórn 1985–1988:
Aðalmenn:
Ragnar Önundarson bankastjóri.
Bragi Hannesson bankastjóri.
Björgvin Vilmundarson bankastjóri.
Halldór Guðbjarnason bankastjóri.
Stefán Hilmarsson bankastjóri.
Þorvarður Alfonsson, framkvæmdastjóri Iðnþróunarsjóðs.

Framkvæmdastjórn 1988–1991:
Aðalmenn:
Valur Valsson bankastjóri.
Bragi Hannesson, forstjóri Iðnlánasjóðs.
Guðmundur Hauksson, framkvæmdastjóri Íslandsbanka.
Stefán Hilmarsson, fyrrverandi bankastjóri.
Sverrir Hermannsson bankastjóri.
Þorvarður Alfonsson, framkvæmdastjóri Iðnþróunarsjóðs.

Íslandsbanki, Reykjavík.
Aðalmenn frá 1. ágúst 1989:
Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ.
Brynjólfur Bjarnason framkvæmdastjóri.
Gísli V. Einarsson framkvæmdastjóri.
Haraldur Sumarliðason framkvæmdastjóri.
Magnús Geirsson framkvæmdastjóri.
Þorvaldur Guðmundsson forstjóri.
Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri LÍÚ.

Varamenn frá 1. ágúst 1989:
Ólafur E. Ólafsson verkamaður.
Sveinn Valfells framkvæmdastjóri.
Þorvarður Elíasson skólastjóri.
Indriði Pálsson framkvæmdastjóri.
Baldvin Hafsteinsson lögmaður.
Guðmundur H. Garðarsson alþingismaður.
Árni Benediktsson framkvæmdastjóri.

Landsbanki Íslands, Reykjavík.
Kjörtímabilið 1. janúar 1985 til 31. desember 1988:
Aðalmenn:
Pétur Sigurðsson alþingismaður, framkvæmdastjóri DAS.
Kristinn Finnbogason, framkvæmdastjóri Tímans.
Lúðvík Jósepsson, fyrrverandi ráðherra.
Árni Vilhjálmsson prófessor.
Þór Guðmundsson viðskiptafræðingur.

Varamenn:
Jón Þorgilsson sveitarstjóri.
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir skrifstofumaður.
Ólafur Jónsson bifreiðastjóri.
Árdís Þórðardóttir viðskiptafræðingur, heildsali.
Georg H. Tryggvason heildsali, lögfræðingur.

Kjörtímabilið 1. janúar 1986 til 31. desember 1989:
Aðalmenn:
Pétur Sigurðsson framkvæmdastjóri.
Kristinn Finnbogason framkvæmdastjóri.
Árni Vilhjálmsson prófessor.
Lúðvík Jósepsson, fyrrverandi ráðherra.
Eyjólfur K. Sigurjónsson endurskoðandi.

Varamenn:
Jón Þorgilsson sveitarstjóri.
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir skrifstofumaður.
Árdís Þórðardóttir viðskiptafræðingur, heildsali.
Ólafur Jónsson bifreiðastjóri.
Georg H. Tryggvason heildsali.

Kjörtímabilið 1. janúar 1990 til 31. desember 1993:
Aðalmenn:
Kristinn Finnbogason framkvæmdastjóri.
Friðrik Sophusson alþingismaður.
Lúðvík Jósepsson, fyrrverandi ráðherra.
Kristín Sigurðardóttir, deildarstjóri Kaupþings.
Eyjólfur K. Sigurjónsson endurskoðandi.

Varamenn:
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir skrifstofumaður.
Jón Þorgilsson sveitarstjóri.
Helgi Seljan, fyrrverandi alþingismaður.
Jóhanna Eyjólfsdóttir skrifstofustjóri.
Anna Margrét Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri.

Lánasjóður íslenskra námsmanna, Reykjavík.
Kjörtímabil til loka árs 1989:
Aðalmenn:
Sigurbjörn Magnússon, framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins.
Sigríður Arnbjarnardóttir kennari.
Steingrímur A. Arason, starfsmaður Verslunarráðs.
Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður.
Ólafur D. Andrason háskólanemi.
Kristinn Einarsson nemi.

Varamenn:
Auðun Svavar Sigurðsson læknir.
Gunnar J. Birgisson lögfræðingur.
Halldór Árnason, skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu.
Gunnlaugur J. Júlíusson, starfsmaður Stéttarsambands bænda.
Kalman de Fontenay nemi.
Guðmundur Auðunsson háskólanemi.

Kjörtímabil frá 1. janúar 1990.
Aðalmenn:
Árni Þór Sigurðsson, deildarstjóri í samgönguráðuneytinu.
Guðrún Sigurjónsdóttir sjúkraþjálfari
Guðmundur Ólafsson, starfsmaður Háskóla Íslands.
Viktor B. Kjartansson háskólanemi.
Arnór Þ. Sigfússon líffræðingur.
Arnar M. Ólafsson, starfsmaður Bandalags íslenskra sérskólanema.

Varamenn:
Einar B. Steinþórsson kennari.
Elsa Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisráðs.
Emil Bóasson, starfsmaður Byggðastofnunar.
Inga D. Sigfúsdóttir háskólanemi.
Hólmfríður Garðarsdóttir, starfsmaður SÍNE.
Atli G. Lýðsson nemi.

Samvinnubanki Íslands hf., Reykjavík.
Kjörtímabil 1987–1988:
Aðalmenn:
Erlendur Einarsson, fyrrverandi forstjóri SÍS.
Guðjón B. Ólafsson, forstjóri SÍS.
Vilhjálmur Jónsson, forstjóri Olíufélagsins.

Varamenn:
Hallgrímur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Samvinnutrygginga.
Hjalti Pálsson, framkvæmdastjóri hjá SÍS.
Ingólfur Ólafsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri.

Kjörtímabilið 1988–1989:
Aðalmenn:
Guðjón B. Ólafsson, forstjóri SÍS.
Vilhjálmur Jónsson, forstjóri Olíufélagsins.
Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Innkaupastofnunar.

Varamenn:
Hallgrímur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Samvinnutrygginga.
Hjalti Pálsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri.
Ingólfur Ólafsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri.

Kjörtímabilið 1989–1990:
Aðalmenn:
Guðjón B. Ólafsson, forstjóri SÍS.
Vilhjálmur Jónsson, forstjóri Olíufélagsins.
Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Innkaupastofnunar.

Varamenn:
Hallgrímur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Samvinnutrygginga.
Hjalti Pálsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri.
Ingólfur Ólafsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri.

Samvinnusjóður Íslands, Reykjavík.
Kjörtímabil frá 1989:
Aðalmenn:
Þorsteinn Sveinsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri.
Benedikt Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vátryggingafélags Íslands.
Ólafur Sverrisson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri.
Gunnar Sigurðsson kaupfélagsstjóri.
Ómar Jóhannsson, framkvæmdastjóri skipadeildar SÍS.

Varamenn:
Valgerður Sverrisdóttir alþingismaður.
Margeir Daníelsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs SÍS.
Ólafur Sveinsson kaupfélagsstjóri.
Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri.
Sigurkarl Torfason, starfsmaður Olíufélagsins.

Seðlabanki Íslands, Reykjavík.
Kjörtímabil 1. janúar 1981 til 31. desember 1984:
Aðalmenn:
Halldór Ásgrímsson alþingismaður (til 21. júní 1983).
Pétur Sæmundsen bankastjóri (til 1. mars 1982).
Ingi R. Helgason, lögmaður og forstjóri; aukastörf: formaður Iðnlánasjóðs,
    varaformaður Norræna Iðnþróunarsjóðsins, í stjórn Sambands íslenskra tryggingafélaga.
Sverrir Júlíusson; aukastörf: í stjórn Fiskimálasjóðs og í stjórn
    Tryggingarsjóðs fiskiskipa.
Benedikt Gröndal alþingismaður (til 1. september 1982).

Varamenn:
Geir Magnússon, framkvæmdastjóri hjá SÍS (aðalmaður 21. júní 1983).
Ólafur B. Thors, forstjóri Almennra trygginga og forstjóri Almennra
    líftrygginga (aðalmaður 1. mars 1982); aukastörf: borgarfulltrúi, í stjórn Landsvirkjunar og í stjórn Ísafoldarprentsmiðju.
Þröstur Ólafsson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, síðar framkvæmdastjóri
    Dagsbrúnar (aðalmaður 1. janúar 1985); aukastörf: formaður stjórnar Miklagarðs, í stjórn Máls og menningar, varamaður í stjórn Flugleiða.
Friðrik Þorvaldsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Lindu; aukastörf: í stjórn
    Krossanesverksmiðjunnar, í stjórn Menningarsjóðs Akureyrar, í stjórn Almennu tollvörugeymslunnar.
Sveinn Guðmundsson, útibússtjóri Samvinnubanka (aðalmaður 1. september 1982).

Kjörtímabil 1. janúar 1985 til 31. október 1986:
Aðalmenn:
Jónas G. Rafnar, formaður bankaráðs.
Davíð Aðalsteinsson bóndi; aukastörf: í stjórn Kaupfélags Borgfirðinga,
    varamaður í stjórn Byggðastofnunar.
Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Dagsbrúnar; aukastörf: formaður stjórnar
    Miklagarðs, í stjórn Máls og Menningar, varamaður í stjórn Flugleiða.
Ólafur B. Thors, forstjóri Almennra trygginga og Almenna líftryggingafélagsins.
Haraldur Ólafsson, dósent og alþingismaður.

Varamenn:
Davíð Scheving Thorsteinsson, forstjóri Sólar; aukastörf: í stjórn Hydrol,
    Lyftis, Glits, Smjörlíkis, Sólar, Almennra trygginga, í bankaráði Iðnaðarbankans.
Sigrún Magnúsdóttir kaupmaður; aukastörf: borgarfulltrúi.
Birgir Björn Sigurjónsson, hagfræðingur BHM.
Halldór Ibsen, framkvæmdastjóri Útvegsmannafélags Suðurnesja.
Leó Löve, framkvæmdastjóri Ísafoldarprentsmiðju; aukastörf: almenn
    lögfræðistörf við fasteignasölu.

Kjörtímabil 1. nóvember 1986 til 31. október 1990:
Aðalmenn:
Ólafur B. Thors, forstjóri Almennra trygginga og Almenna líftryggingafélagsins,
    framkvæmdastjóri Sjóvá-Almennra.
Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri KRON; aukastörf: í stjórn SÍS, í stjórn
    Máls og menningar, í stjórn Íslensks markaðar.
Davíð Aðalsteinsson bóndi; aukastörf: í stjórn Kaupfélags Borgfirðinga,
    varamaður í stjórn Byggðastofnunar.
Guðmundur Magnússon prófessor; aukastörf: í stjórn Norræna
    fjárfestingarbankans.
Björn Björnsson (til 16. maí 1988), starfsmaður Alþýðusambands Íslands,
    bankastjóri.
Ágúst Einarsson (frá maí 1988) framkvæmdastjóri; aukastörf: í stjórn SH
    og Sambands fiskvinnslustöðva.

Varamenn:
Davíð Scheving Thorsteinsson, forstjóri Sólar; aukastörf: í stjórn Hydrol,
    Lyftis, Glits, Smjörlíkis, Sólar og Almennra trygginga, í bankaráði Iðnaðarbankans.
Birgir Björn Sigurjónsson, hagfræðingur BHM.
Leó Löve, framkvæmdastjóri Ísafoldarprentsmiðju; aukastörf: almenn
    lögfræðistörf við fasteignasölu.
Halldór Ibsen, framkvæmdastjóri Útvegsmannafélags Suðurnesja.
Davíð Björnsson (til 19. janúar 1990), deildarstjóri Kaupþings, deildarstjóri
    Landsbréfa.

Sparisjóður Bolungarvíkur, Bolungarvík:
Stjórnarmenn kjörtímabilin 1986–1987, 1987–1988, 1988–1989 og 1989–1990:

Guðfinnur Einarsson, forstjóri Einars Guðfinnssonar hf. og fleiri fyrirtækja,
    m.a. Tryggingamiðstöðvarinnar.
Benedikt Bjarnason, forstjóri Verslunar Bjarna Einarssonar.
Valdemar L. Gíslason bifreiðastjóri; aukastörf: bæjarfulltrúi.

Sparisjóður Hafnarfjarðar, Hafnarfirði.
Kjörtímabil 1979–1980:
Matthías Á. Mathiesen alþingismaður.
Guðmundur Guðmundsson sparisjóðsstjóri.
Ólafur Tr. Einarsson forstjóri.
Stefán Gunnlaugsson fulltrúi.
Stefán Jónsson forstjóri.

Kjörtímabil 1981:
Matthías Á. Mathiesen alþingismaður.
Guðmundur Guðmundsson sparisjóðsstjóri.
Stefán Jónsson forstjóri.
Stefán Gunnlaugsson fulltrúi.
Ólafur Tr. Einarsson forstjóri.

Kjörtímabil 1982:
Matthías Á. Mathiesen alþingismaður, í bankaráði Landsbanka Íslands.
Guðmundur Guðmundsson sparisjóðsstjóri.
Stefán Jónsson forstjóri.
Árni Grétar Finnsson hæstaréttarlögmaður.
Guðmundur Árni Stefánsson blaðamaður.

Kjörtímabil 1983–1984:
Stefán Jónsson forstjóri.
Guðmundur Guðmundsson sparisjóðsstjóri.
Árni Grétar Finnsson hæstaréttarlögmaður.
Guðmundur Árni Stefánsson blaðamaður.
Ágúst Flygenring (frá 1. ágúst) forstjóri.
Matthías Á. Mathiesen (til 1. ágúst) alþingismaður.

Kjörtímabil 1985:
Stefán Jónsson forstjóri.
Guðmundur Guðmundsson sparisjóðsstjóri.
Árni Grétar Finnsson hæstaréttarlögmaður.
Guðmundur Árni Stefánsson blaðamaður.
Ágúst Flygenring forstjóri.

Kjörtímabil 1986–1989:
Matthías Á. Mathiesen ráðherra (1986–1988).
Stefán Jónsson forstjóri.
Ágúst Flygenring, fyrrverandi forstjóri.
Árni Grétar Finnsson hæstaréttarlögmaður.
Hörður Zóphaníasson skólastjóri.

Sparisjóðurinn í Keflavík, Keflavík.
Jón H. Jónsson framkvæmdastjóri.
Jón Eysteinsson bæjarfógeti.
Sæmundur Þórðarson bóndi, fyrrverandi skipstjóri.

Sparisjóður Kópavogs, Kópavogi.
Kjörtímabil 1988–1989:
Pétur M. Þorsteinsson ellilífeyrisþegi.
Jósafat J. Líndal ellilífeyrisþegi.
Ásmundur Guðmundsson fulltrúi; aukastörf: stefnuvottur.
Árni Örnólfsson, starfsmaður Sparisjóðsins.
Heiðrún Sverrisdóttir húsmóðir; aukastörf: bæjarfulltrúi.
Valþór Hlöðversson blaðaútgefandi.
Rannveig Guðmundsdóttir (frá 1. júlí 1987 til 30. júní 1988) bæjarfulltrúi;
    aukastörf: í húsnæðismálastjórn.

Sparisjóður Mýrasýslu, Borgarnesi.

Stjórnarmenn þrjú síðustu kjörtímabil (1988–1990):
Magnús Sigurðsson bóndi.
Þórarinn Jónsson bóndi.
Gísli Kjartansson lögfræðingur, fasteignasali.
Rúnar Guðjónsson sýslumaður.
Gísli V. Halldórsson framkvæmdastjóri.

Varamaður sama tíma:
Páll Guðbjartsson framkvæmdastjóri.

Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Reykjavík.
Stjórnarmenn kjörtímabilin 1987–1988, 1988–1989 og 1989–1990:
Jón G. Tómasson borgarritari.
Hjalti Geir Kristjánsson forstjóri.
Gunnlaugur Snædal læknir.
Sigurjón Pétursson borgarfulltrúi.
Hildur Petersen (1989–1990) framkvæmdastjóri.
Ágúst Bjarnason (1987–1989), fyrrverandi skrifstofustjóri.

Sparisjóður Svarfdæla, Dalvík.
Kjörtímabil 1986–1990:
Jóhann Antonsson, starfsmaður Atvinnutryggingarsjóðs.
Óskar Jónsson framkvæmdastjóri.
Guðríður Ólafsdóttir skrifstofumaður.
Baldvin Magnússon bóndi, skrifstofumaður.
Gunnar Jónsson bóndi.

Sparisjóður vélstjóra, Reykjavík.
Stjórnarmenn síðustu þrjú kjörtímabil:
Jón Júlíusson kaupmaður.
Jón Hjaltested vélstjóri.
Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur.

Sparisjóður Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum.
Stjórnarmenn síðustu þrjú kjörtímabil (1987, 1988 og 1990):
Aðalmenn:
Sigurgeir Kristjánsson framkvæmdastjóri.
Arnar Sigurmundsson framkvæmdastjóri; aukastörf: í stjórn Lífeyrissjóðs
    Vestmannaeyja, formaður stjórnar Samtaka fiskvinnslustöðvanna.
Þorbjörn Pálsson, aðalbókari hjá fógeta; aukastörf: bæjarfulltrúi,
    varamaður í stjórn Iðnþróunarsjóðs Suðurlands.
Gísli G. Guðlaugsson framkvæmdastjóri; aukastörf: trillukarl.
Ragnar Óskarsson kennari; aukastörf: bæjarfulltrúi og trillukarl.

Varamenn 1987–1988:
Helga Jónsdóttir húsmóðir; aukastörf: bæjarfulltrúi.
Guðmunda Steingrímsdóttir sjúkraliði; aukastörf: bæjarfulltrúi.

Varamaður 1988–1990:
Hjálmfríður Sveinsdóttir skólastjóri.

Sparisjóður Vestur-Húnavatnssýslu, Hvammstanga.
Aðalmenn:
Sigurður Tryggvason (1945–1987) stöðvarstjóri.
Ingólfur Guðnason (1961–1985) sparisjóðsstjóri.
Ólafur Þ. Þórhallsson (1970–1985) bóndi.
Þorsteinn Jónasson (1985–1986) bóndi.
Aðalbjörn Benediktsson (1986–1990) ráðunautur, bóndi.
Jóhannes Björnsson (1987–1990) bóndi.
Egill Gunnlaugsson (1987–1990) dýralæknir.

Varamenn:
Jakob S. Bjarnason skrifstofumaður.
Heimir Ágústsson bóndi.
Þorvaldur Böðvarsson verkstjóri.
Tómas G. Sæmundsson bóndi.

Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Kjörtímabil 1. janúar 1982 til 31. desember 1985:
Stefán Valgeirsson alþingismaður.
Friðjón Þórðarson alþingismaður.
Haukur Helgason skólastjóri.
Gunnar Gíslason prestur.
Helgi Seljan alþingismaður.
Hjörtur E. Þórarinsson bóndi.
Ingi Tryggvason, formaður Stéttarsambands bænda.

Kjörtímabil 1. janúar 1986 til 31. desember 1989:
Stefán Valgeirsson alþingismaður.
Friðjón Þórðarson alþingismaður.
Haukur Helgason skólastjóri.
Halldór Blöndal alþingismaður.
Þórunn Eiríksdóttir húsmóðir.
Ingi Tryggvason, formaður Stéttarsambands bænda.
Hjörtur E. Þórarinsson bóndi.

Útvegsbanki Íslands, Reykjavík.
Bankaráðsmenn 1977–1980:
Ólafur Björnsson prófessor.
Alexander Stefánsson sveitarstjóri.
Guðlaugur Gíslason alþingismaður.
Halldór Jakobsson forstjóri.
Jón Aðalsteinn Jónasson kaupmaður.

Varamenn:
Gísli Gíslason stórkaupmaður.
Páll Guðmundsson skipstjóri.
Garðar Sigurðsson alþingismaður.
Valdimar Indriðason framkvæmdastjóri.
Ólafur Þórðarson skólastjóri.

Bankaráðsmenn 1981–1984:
Albert Guðmundsson alþingismaður.
Alexander Stefánsson alþingismaður.
Garðar Sigurðsson alþingismaður.
Guðmundur Karlsson alþingismaður.
Arnbjörn Kristinsson prentsmiðjustjóri.

Varamenn:
Jón Aðalsteinn Jónasson kaupmaður.
Valdimar Indriðason framkvæmdastjóri.
Haukur Helgason hagfræðingur.
Björn Guðmundsson útgerðarmaður.
Reynir Guðsteinsson yfirkennari.

Valdimar Indriðason og Jón Aðalsteinn Jónasson tóku sæti í bankaráði eftir að Albert Guðmundsson og Alexander Stefánsson urðu ráðherrar og með bréfi viðskiptaráðuneytis, dags. 14. júní 1983, er Guðmundur Karlsson settur formaður.

Bankaráðsmenn 1985:
Valdimar Indriðason alþingismaður.
Jóhann Einvarðsson alþingismaður.
Garðar Sigurðsson alþingismaður.
Kristmann Karlsson framkvæmdastjóri.
Arnbjörn Kristinsson prentsmiðjustjóri.

Varamenn:
Guðrún Thorarensen framkvæmdastjóri.
Jón Kr. Kristinsson framkvæmdastjóri.
Haukur Helgason hagfræðingur.
Björn Guðmundsson framkvæmdastjóri.
Guðmundur Þ. B. Ólafsson íþróttafulltrúi.

Bankaráðsmenn 1986 til 30. apríl 1987:
Valdimar Indriðason alþingismaður.
Jóhann Einvarðsson alþingismaður.
Garðar Sigurðsson alþingismaður.
Kristmann Karlsson framkvæmdastjóri.
Þór Guðmundsson.

Varamenn:
Guðrún Thorarensen framkvæmdastjóri.
Jón Kr. Kristinsson framkvæmdastjóri.
Haukur Helgason hagfræðingur.
Kristmann Karlsson framkvæmdastjóri.
Guðmundur Vésteinsson.

Útvegsbanki Íslands hf., Reykjavík.
Kjörtímabilið 7. apríl 1987 til 12. apríl 1988:
Aðalmenn:
Gísli Ólafsson forstjóri.
Björgvin Jónsson útgerðarmaður.
Jón Dýrfjörð vélvirki.
Baldur Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður.
Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri LÍÚ.

Varamenn:
Magnús Jónasson framkvæmdastjóri.
Hilmar Rósmundsson skipstjóri.
Konráð Jakobsson framkvæmdastjóri.
Björg Sigurðardóttir bankastarfsmaður.
Árni Benediktsson framkvæmdastjóri.

Kjörtímabilið 12. apríl 1988 til 7. apríl 1989:
Aðalmenn:
Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri.
Björgvin Jónsson útgerðarmaður.
Jón Dýrfjörð vélvirki.
Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri LÍÚ.
Baldur Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður.
Gísli Ólafsson var kosinn í bankaráð en sagði af sér á fyrsta fundi, Baldur Guðlaugsson varamaður kom í hans stað.

Varamenn:
Hilmar Rósmundsson skipstjóri.
Hinrik Greipsson viðskiptafræðingur.
Konráð Jakobsson framkvæmdastjóri.
Árni Benediktsson framkvæmdastjóri.

Kjörtímabilið 7. apríl til 31. júlí 1989:
Aðalmenn:
Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri.
Björgvin Jónsson útgerðarmaður.
Jón Dýrfjörð vélvirki.
Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri LÍÚ.
Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður.

Varamenn:
Hilmar Rósmundsson skipstjóri.
Hólmgeir Jónsson viðskiptafræðingur.
Konráð Jakobsson framkvæmdastjóri.
Árni Benediktsson framkvæmdastjóri.
Erna Bryndís Halldórsdóttir endurskoðandi.

Lánasjóður sveitarfélaga, Reykjavík.
Stjórn sjóðsins:
Kjörtímabilið 1978–1982:
Jónas G. Rafnar bankastjóri.
Bjarni Einarsson alþingismaður.
Gunnlaugur Pétursson borgarritari.
Ólafur G. Einarsson alþingismaður.
Ölvir Karlsson oddviti.

Kjörtímabilið 1982–1986:
Sigurjón Pétursson borgarfulltrúi.
Jón G. Tómasson borgarritari.
Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri.
Þórður Skúlason sveitarstjóri.
Ölvir Karlsson oddviti.

Kjörtímabilið 1986–1990:
Jón Sveinsson, aðstoðarmaður ráðherra.
Freyr Ófeigsson héraðsdómari.
Jón G. Tómasson borgarritari.
Þórður Skúlason sveitarstjóri.
Úlfar B. Thoroddsen sveitarstjóri.