Ferill 359. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 359 . mál.


Sþ.

616. Fyrirspurntil fjármálaráðherra um verðbreytingarfærslur Landsvirkjunar.

Frá Ólafi Þ. Þórðarsyni.1.     Hverju munar á þeirri verðbreytingarfærslu sem Landsvirkjun hefur beitt á þeim árum sem slíkar færslur hafa verið notaðar og þeirrar sem ríkisskattstjóri hefur gefið út á sama tímabili?
2.     Hve mikið hefði bókfærð eiginfjárstaða Landsvirkjunar aukist ef verðbreytingarfærslum ríkisskattstjóra hefði verið beitt á umræddu tímabili og hver var aukningin á bókfærðri eiginfjárstöðu Landsvirkjunar á sama tímabili?Skriflegt svar óskast.