Ferill 85. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1990. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 85 . mál.


Sþ.

87. Fyrirspurntil forsætisráðherra um framkvæmd tillögu Vestnorræna þingmannaráðsins um jafnréttisráðstefnu.

Frá Málmfríði Sigurðardóttur.    Hvað líður framkvæmd ríkisstjórnarinnar á tillögu Vestnorræna þingmannaráðsins frá 1989 um að haldin verði jafnréttisráðstefna hér á landi árið 1992?