Ferill 312. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990–91. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 312 . mál.


Ed.

926. Nefndarálit



um frv. til stjórnarskipunarlaga um breyt. á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingum.

Frá allsherjarnefnd.



    Frumvarp þetta er flutt af formönnum þingflokkanna og felur í sér þá meginbreytingu að deildaskipting Alþingis verði afnumin, ásamt ýmsum smærri atriðum sem tengjast störfum Alþingis. Nefndin hefur farið yfir efni frumvarpsins og leggur til að það verði samþykkt eins og því var breytt í meðförum neðri deildar.

Alþingi, 13. mars 1991.



Guðmundur Ágústsson,


form., frsm.

Jóhann Einvarðsson,


fundaskr.

Skúli Alexandersson.


Salome Þorkelsdóttir.

Valgerður Sverrisdóttir.

Ey. Kon. Jónsson.


Danfríður Skarphéðinsdóttir.