Ferill 227. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1991–92. – 1061 ár frá stofnun Alþingis.
115. löggjafarþing. – 227 . mál.


386. Fyrirspurn



til fjármálaráðherra um hlunnindatekjur á ríkisjörðum.

Frá Margréti Frímannsdóttur.



    Hverjar eru hlunnindatekjur á ríkisjörðum? Hvernig skiptast þær milli helstu hlunnindaflokka? Hvernig skiptast hlunnindatekjur ríkisjarða milli skattumdæma?
    Hver nýtur teknanna?
    Hvernig skiptast hlunnindatekjur milli tegunda embætta?


Skriflegt svar óskast.