Ferill 258. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1991–92. – 1061 ár frá stofnun Alþingis.
115. löggjafarþing. – 258 . mál.


490. Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Kristínar Einarsdóttur um kennara og leiðbeinendur í framhaldsskólum.

    Hvert er hlutfallið milli framhaldsskólakennara og leiðbeinenda í fræðsluumdæmum landsins miðað við fullt stöðugildi annars vegar og fjölda kennara hins vegar?

   Fjöldi

Stöðugildi         



Reykjavík:
Framhaldsskólakennarar     
457
565 ,59 75 ,10%
Leiðbeinendur     
236
187 ,53 24 ,90%
Reykjanesumdæmi:
Framhaldsskólakennarar     
119
151 ,10 69 ,33%
Leiðbeinendur     
87
66 ,83 30 ,67%
Vesturlandsumdæmi:
Framhaldsskólakennarar     
22
27 ,28 55 ,26%
Leiðbeinendur     
22
22 ,08 44 ,74%
Vestfjarðaumdæmi:
Framhaldsskólakennarar     
6
7 ,68 31 ,73%
Leiðbeinendur     
26
16 ,53 68 ,27%
Norðurlandsumdæmi vestra:
Framhaldsskólakennarar     
9
10 ,89 36 ,54%
Leiðbeinendur     
26
18 ,92 63 ,46%
Norðurlandsumdæmi eystra:
Framhaldsskólakennarar     
77
93 ,54 52 ,45%
Leiðbeinendur     
103
84 ,82 47 ,55%
Austurlandsumdæmi:
Framhaldsskólakennarar     
15
12 ,66 27 ,89%
Leiðbeinendur     
43
32 ,74 72 ,11%

   Fjöldi

Stöðugildi         



Suðurlandsumdæmi:
Framhaldsskólakennarar     
51
61 ,51 59 ,48%
Leiðbeinendur     
50
41 ,92 40 ,52%

Landið allt:
Framhaldsskólakennarar     
756
930 ,25 66 ,37%
Leiðbeinendur     
593
471 ,37 33 ,63%

ATHUGASEMDIR:
—    Tónlistarskólar eru ekki teknir með vegna sérstöðu þeirra innan skólakerfisins. Ekki heldur þeir skólar sem heyrðu undir heilbrigðisráðuneytið og landbúnaðarráðuneytið árið 1991.
—    Hlutfall framhaldsskólakennara hefur hækkað úr 63,59% skólaárið 1990–1991 í 66,37% skólaárið 1991–1992.

    Hve margir leiðbeinendur á framhaldsskólastigi starfa við stundakennslu?
    Samtals starfa 593 leiðbeinendur við framhaldsskóla landsins. Af þeim eru 203 í minna en 30% starfi.