Ferill 14. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1991–92. – 1061 ár frá stofnun Alþingis.
115. löggjafarþing. – 14 . mál.


843. Nefndarálit



um frv. til l. um Sementsverksmiðju ríkisins.

Frá meiri hluta iðnaðarnefndar.



    Nefndin hefur fjallað um málið. Á fundi hennar komu Magnús Pétursson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, Halldór Árnason, skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu, Gestur Jónsson hrl., Árni Stefán Jónsson, framkvæmdastjóri Starfsmannafélags ríkisstofnana, Gunnar Björnsson, deildarstjóri starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytisins, og Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. Þá bárust nefndinni umsagnir frá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins, Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Sementsverksmiðju ríkisins, fjármálaráðuneytinu og iðnaðarráðuneytinu. Loks barst nefndinni álitsgerð frá Hróbjarti Jónatanssyni hrl.
    Meiri hluti nefndarinnar mælir með samþykkt frumvarpsins.

Alþingi, 5. maí 1992.



Össur Skarphéðinsson,

Sigríður A. Þórðardóttir.

Tómas Ingi Olrich.


form., frsm.



Guðjón Guðmundsson.

Pálmi Jónsson.