Ferill 58. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1991–92. – 1061 ár frá stofnun Alþingis.
115. löggjafarþing. – 58 . mál.


906. Breytingartillagavið frv. til laga um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940.

Frá allsherjarnefnd.    Við 7. gr. Fyrri efnismálsgrein orðist svo:
    Hver sem hefur samræði eða önnur kynferðismök við mann vegna þess að sá heldur sig ranglega hafa samræði eða önnur kynferðismök í hjónabandi eða óvígðri sambúð eða hann er í þeirri villu að hann heldur sig hafa samræði eða önnur kynferðismök við einhvern annan skal sæta fangelsi allt að 6 árum.