Tilhögun þingfundar

21. fundur
Þriðjudaginn 15. september 1992, kl. 13:31:05 (707)

     Forseti (Valgerður Sverrisdóttir) :
    Forseti vill geta þess áður en gengið er til dagskrár að um kl. fjögur verða 6. og 7. dagskrármál tekin fyrir. Að loknum framsöguræðum fer fram sameiginleg umræða um málin skv. 3. mgr. 63. gr. þingskapalaga, ef enginn þingmaður mótmælir því.
    Þá vill forseti geta þess að gert er ráð fyrir kvöldfundi.