Ferill 67. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 67 . mál.


225. Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Svavars Gestssonar um niðurskurð á kennslu í skólakerfinu.

    Hverju nemur að mati ráðherra heildarniðurskurður á framlögum til skóla frá árinu 1991 til ársins 1992 á verðlagi fjárlaga þessa árs í
     —    grunnskólum alls,
     —    framhaldsskólum alls,
     —    sérskólum alls,
     —    háskólum alls?


Heildarniðurskurður á framlögum til skóla frá árinu 1991 til ársins 1992


á verðlagi fjárlaga 1992. Allar kostnaðartölur eru í þús. kr.



Fjárlög

Fjárlög


1991

1992

Mismunur



Grunnskólar alls     
4.849.765
4.683.260 -166.505
Framhaldsskólar alls     
3.970.444
4.002.100 31.656
Sérskólar alls     
534.902
498.240 -36.662
Háskólar alls     
2.127.776
2.043.900 -83.876


    Hvernig kemur þessi niðurskurður fram í einstökum atriðum í
     —    grunnskólum eftir fræðsluumdæmum í vikustundum og fjármunum á föstu verðlagi,
     —    háskólum eftir skólum í úthlutuðum tímum og fjármunum á föstu verðlagi,
     —    háskólum eftir skólum í kennslumagni og fjármunum á föstu verðlagi,
     —    sérskólum eftir skólum í kennslumagni á skóla og fjármunum á föstu verðlagi,
     —    sérskólum í tímum og fjármunum á föstu verðlagi?
                  Óskað er eftir því að samanburðurinn á tímum og kennslumagni verði milli haustannar haustið 1991 og haustannar haustið 1992.

Niðurskurður í einstökum atriðum.



    a.    Í grunnskólum eftir fræðsluumdæmum.

Kennsla mæld í vikulegum kennslustundum.



Almenn

Almenn


Fjárlög

Fjárlög

kennsla

kennsla


1991

1992

Mismunur

haust '91

haust '92

Mismunur



ÆKHÍ     
56.942
60.000 3.058 598 580 -18
Grunnskólar Reykjavíkur     
1.311.098
1.222.400 -88.698 20.061 19.023 -1.038
Grunnskólar Reykjanesi     
1.069.308
1.024.900 -44.408 17.703 16.667 -1.036
Grunnskólar Vesturlands     
328.170
309.800 -18.370 5.443 5.018 -425
Grunnskólar Vestfjarða     
225.785
211.200 -14.585 3.793 3.541 -252
Grunnskólar Norðurl. v.     
245.251
225.400 -19.851 4.040 3.726 -314
Grunnskólar Norðurl. e.     
500.449
468.200 -32.249 8.114 7.590 -524
Grunnskólar Austurlandi     
294.002
275.300 -18.702 5.055 4.676 -379
Grunnskólar Suðurlandi     
419.646
392.000 -27.646 7.064 6.458 -606
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur     
44.246
44.100 -146
Fræðsluskrifstofa Reykjanesi     
27.790
28.640 850
Fræðsluskrifstofa Vesturlandi     
16.567
16.960 393
Fræðsluskrifstofa Vestfjarða     
13.070
13.880 810
Fræðsluskrifstofa Norðurl. v.     
15.391
15.220 -171
Fræðsluskrifstofa Norðurl. e.     
24.538
25.080 542
Fræðsluskrifstofa Austurlands     
13.487
13.480 -7
Fræðsluskrifstofa Suðurlands     
16.060
18.260 2.200
Fræðsluskrifstofur almennt     
3.761
7.300 3.539
Grunnskólar almennt     
224.204
311.140 86.936

    Samtals     
4.849.765
4.683.260 -166.505 71.871 67.279 -4.592


    b.    Í háskólum eftir einstökum skólum.

Heildarfjárveitingar.



Fjárlög

Fjárlög


1991

1992

Mismunur



Háskóli Íslands     
1.558.081
1.483.400 -74.681
Háskólinn Akureyri     
138.827
132.700 -6.127
Kennaraháskóli Íslands     
257.115
257.200 85
Tækniskóli Íslands     
173.753
170.600 -3.153

    Samtals     
2.127.776
2.043.900 -83.876


Fjárveitingar til kennslu.



Fjárlög

Fjárlög


1991

1992

Mismunur



Háskóli Íslands, kennslu- og vísindadeildir     
963.424
931.900 -31.524
Kennaraháskóli Íslands, kennsla     
124.644
128.900 4.256

Ekki eru til sundurliðaðar upplýsingar um skiptingu milli kennslu og annars rekstrarkostnaðar í Háskólanum á Akureyri og Tækniskóla Íslands.

Fjárveitingar til rekstrar (kennsla þar með talin).



Fjárlög

Fjárlög


1991

1992

Mismunur



Háskóli Íslands     
1.558.081
1.483.400 -74.681
Háskólinn Akureyri     
105.410
112.700 7.290
Kennaraháskóli Íslands     
244.759
245.000 241
Tækniskóli Íslands     
170.530
165.500 -5.030

    Samtals     
2.078.779
2.006.600 -72.179


    c.    Í sérskólum og eftir einstökum skólum.

Fjárlög

Fjárlög

Kennsla

Kennsla


1991

1992

Mismunur

haust '91

haust '92

Mismunur



Sérskólar almennt (annað en skólar)     
144.740
142.200 -2.540
Sérdeild fyrir einhverf börn     
11.639
10.900 -739 135 135 0
Sérdeild fyrir sjónskert börn     
8.938
6.100 -2.838 117 26 -91
Sérdeildir Hlíðaskóla     
12.652
11.000 -1.652 195 185 10
Hvammshlíðarskóli     
26.310
25.300 -1.010 400 540 140
Öskjuhlíðarskóli     
109.044
105.100 -3.944 1.271 ,5 1.270 -1 ,5
Safamýrarskóli     
57.726
58.200 474 909 833 -76
Dalbrautarskóli     
21.219
14.800 -6.419 225 245 20
Fullorðinsfræðsla fatlaðra     
63.140
61.340 -1.800 1.035 1.035 0
Einholtsskóli     
13.953
13.000 -953 168 170 2
Heyrnleysingjaskólinn     
65.539
50.300 -15.239 530 397 -133

    Samtals     
534.902
498.240 -36.662 4.985 ,5 4.836 -149 ,5

Ekki liggja fyrir sundurliðaðar upplýsingar um fjölda tíma til annarra starfa en kennslu í sérskólum.


    Hvernig kemur þessi niðurskurður fram í tímafjölda til sérkennslu með því að bera saman tímamagn til sérkennslu haustið 1991 og haustið 1992?

Samanburður á tímafjölda til sérkennslu haust 1991 og haust 1992.



Sérkennsla

Sérkennsla


haust '91

haust '92

Mismunur



Æfingaskóli Kennaraháskóla Íslands     
144
125 -19
Grunnskólar Reykjavíkur     
3.167
3.139 -28
Grunnskólar Reykjanesi     
2.630
2.683 53
Grunnskólar Vesturlands     
656
677 21
Grunnskólar Vestfjarða     
439
432 -7
Grunnskólar Norðurl. v.     
485
471 -14
Grunnskólar Norðurl. e.     
1.089
1.029 -60
Grunnskólar Austurlandi     
554
541 -13
Grunnskólar Suðurlandi     
862
864 2

   Samtals     
10.026
9.961 -65