Ferill 474. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 474 . mál.


909. Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Rannveigar Guðmundsdóttur um kostnað við sölu á spariskírteinum ríkissjóðs og við Lánasýslu ríkisins.

    Hve mikill var kostnaðurinn við auglýsingar og sölu á spariskírteinum ríkissjóðs á árinu 1992 samanborið við árin 1987–1991? Óskað er eftir að kostnaðurinn sé sundurliðaður.
    Kostnaður við sölu spariskírteina árin 1987–1992 á verðlagi hvers árs í millj. kr.

1987

1988

1989

1990

1991

1992



Sölulaun      23
,2 80 ,4 70 ,4 129 ,3 97 ,7
73 ,9
Umsýslukostnaður      2
,1 4 ,8 4 ,5 34 ,3 23 ,3
11 ,8
Auglýsingakostnaður      18
,7 16 ,5 49 ,6 55 ,1 76 ,5
46 ,5
Prentun      3
,0 8 ,8 7 ,5 8 ,9 18 ,0
21 ,8
Sérstakur kostnaður vegna áskriftar      0
,0 0 ,4 5 ,2 4 ,0 17 ,4
14 ,3
Samtals      47
,0 110 ,9 137 ,2 231 ,6 232 ,9
168 ,3


    Hver er kostnaðurinn við starfsemi Lánasýslu ríkisins frá því að hún var sett á stofn og hverjir eru helstu kostnaðarliðirnir?
    Kostnaður við starfsemi Lánasýslu ríkisins frá því hún var sett á stofn skipt á helstu kostnaðarliði er eftirfarandi í millj. kr.

1990

1991

1992



Laun og launatengd gjöld      30
,9 45 ,8
46 ,9
Almennur rekstrarkostnaður      19
,8 9 ,6
17 ,3
Aðkeypt þjónusta o.fl.      19
,0 20 ,3
17 ,1
Ferðakostnaður      1
,9 2 ,2
2 ,0
Húsnæðiskostnaður      3
,8 6 ,9
12 ,2
Samtals      75
,4 84 ,8
95 ,5

    Hér er um að ræða rekstrarkostnað vegna yfirstjórnar Lánasýslu, Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa og Ríkisábyrgðasjóðs fyrir utan fjármagnsgjöld vegna ríkisábyrgða. Þá eru ekki taldar með afskriftir útlána Ríkisábyrgðasjóðs.
    Lánasýslan hefur tekjur af starfsemi sinni með sölu ríkisverðbréfa. Þær tekjur koma fram sem hluti af sölulaunum og umsýslukostnaði samkvæmt svari við lið 1.