Ferill 565. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 565 . mál.


964. Svar



viðskiptaráðherra við fyrirspurn Össurar Skarphéðinssonar um útlán og afskriftir ríkisbankanna.

    Fyrirspurnin er svohljóðandi:
    Hve mikil voru heildarútlán ríkisbankanna, Búnaðarbanka Íslands og Landsbanka Íslands, árið 1992?
    Hvernig skiptust útlánin hlutfallslega eftir atvinnugreinum og hversu mikill hluti þeirra var til einstaklinga?
    Hve miklar voru afskriftir bankanna árið 1992?
    Hvernig skiptast þær afskriftir eftir atvinnugreinum og hversu mikill hluti þeirra var vegna einstaklinga?


    Í svari þessu eru upplýsingar um útlán og afskriftir ríkisbankanna, sbr. framangreinda fyrirspurn. Ekki liggur fyrir sundurliðun á afskriftum bankanna fyrir árið 1992 eftir atvinnugreinum, sbr. 4. tölul. fyrirspurnarinnar.

Landsbanki Íslands.


1.–2. Flokkun útlána og endurlánaðs erlends lánsfjár eftir atvinnugreinum:

Útlán samtals

Af heild


(þús. kr.)

%



Landbúnaður     
3.633.545 
4 ,2
Sjávarútvegur     
26.318.759 
30 ,7
Verslun: Kaupmenn     
6.696.750 
7 ,8
              Olíufélög      2.981.521  3 ,5
              Samvinnufélög      5.451.349  6 ,4
Iðnaður     
8.835.318 
10 ,3
Íbúðarbyggingar     
2.389.019 *
2
,8
Samgöngur     
1.196.844 
1 ,4
Raforkumál     
475.474 
0 ,6
Ríkissjóður og stofnanir     
4.178.813 
4 ,9
Bæjar- og sveitarfélög     
2.650.476 
3 ,1
Fjárfestingarlánastofnanir     
2.409.337 
2 ,8
Bankar og sparisjóðir     
412.101 
0 ,5
Aðrar lánastofnanir     
727.931 
0 ,9
Byggingaverktakar íbúðarhúsnæðis     
310.215 
0 ,4
Aðrir byggingaverktakar     
820.285 
1 ,0
Þjónustustarfsemi     
3.289.845 
3 ,8
Ýmislegt     
12.847.113 *
15
,0
Samtals     
85.624.695 
100 ,0

* Lán til einstaklinga 15.236.132 þús. kr. eða 17,8%.

3. Framlag í afskriftareikning útlána árið 1992 var 3.856 millj. kr.

Búnaðarbanki Íslands.


1.–2. Flokkun útlána og endurlánaðs erlends lánsfjár eftir atvinnugreinum:

Útlán samtals

Af heild


(þús. kr.)

%



Landbúnaður     
3.885.074 
10 ,8
Sjávarútvegur     
3.701.504 
10 ,3
Verslun: Kaupmenn     
6.578.510 
18 ,4
   
              Olíufélög      983  0 ,0
                    Samvinnufélög     
477.535 
1 ,3
Iðnaður     
2.601.319 
7 ,3
Íbúðarbyggingar     
3.327.711 *
9
,3
Samgöngur     
1.148.641 
3 ,2
Raforkumál     
5.720 
0 ,0
Ríkissjóður og stofnanir     
3.806.151 
10 ,6
Bæjar- og sveitarfélög     
945.271 
2 ,6
Fjárfestingarlánastofnanir     
1.090.979 
3 ,0
Bankar og sparisjóðir     
0 ,0
Aðrar lánastofnanir     
150.659 
0 ,4
Byggingaverktakar íbúðarhúsnæðis     
214.554 
0 ,6
Aðrir byggingaverktakar     
337.007 
0 ,9
Þjónustustarfsemi     
5.444.872 
15 ,2
Ýmislegt     
2.122.903 *
5
,9
Samtals     
35.839.393
  100 ,0

* Lán til einstaklinga 5.450.614 þús. kr. eða 15,2%.

3. Framlag í afskriftareikning útlána árið 1992 var 636,5 millj. kr.