Ferill 565. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.
1992–93. – 1062 ár frá stofnun Alþingis.
116. löggjafarþing. – 565 . mál.
964. Svar
viðskiptaráðherra við fyrirspurn Össurar Skarphéðinssonar um útlán og afskriftir ríkisbankanna.
Fyrirspurnin er svohljóðandi:
Í svari þessu eru upplýsingar um útlán og afskriftir ríkisbankanna, sbr. framangreinda fyrirspurn. Ekki liggur fyrir sundurliðun á afskriftum bankanna fyrir árið 1992 eftir atvinnugreinum, sbr. 4. tölul. fyrirspurnarinnar.
Landsbanki Íslands.
1.–2. Flokkun útlána og endurlánaðs erlends lánsfjár eftir atvinnugreinum:
Útlán samtals
Af heild
(þús. kr.)
%
Landbúnaður
3.633.545
4
,2
Sjávarútvegur
26.318.759
30
,7
Verslun: Kaupmenn
6.696.750
7
,8
Olíufélög 2.981.521 3 ,5
Samvinnufélög 5.451.349 6 ,4
Iðnaður
8.835.318
10
,3
Íbúðarbyggingar
2.389.019
*
2
,8
Samgöngur
1.196.844
1
,4
Raforkumál
475.474
0
,6
Ríkissjóður og stofnanir
4.178.813
4
,9
Bæjar- og sveitarfélög
2.650.476
3
,1
Fjárfestingarlánastofnanir
2.409.337
2
,8
Bankar og sparisjóðir
412.101
0
,5
Aðrar lánastofnanir
727.931
0
,9
Byggingaverktakar íbúðarhúsnæðis
310.215
0
,4
Aðrir byggingaverktakar
820.285
1
,0
Þjónustustarfsemi
3.289.845
3
,8
Ýmislegt
12.847.113
*
15
,0
Samtals
85.624.695
100
,0
* Lán til einstaklinga 15.236.132 þús. kr. eða 17,8%.
3. Framlag í afskriftareikning útlána árið 1992 var 3.856 millj. kr.
Búnaðarbanki Íslands.
1.–2. Flokkun útlána og endurlánaðs erlends lánsfjár eftir atvinnugreinum:
Útlán samtals
Af heild
(þús. kr.)
%
Landbúnaður
3.885.074
10
,8
Sjávarútvegur
3.701.504
10
,3
Verslun: Kaupmenn
6.578.510
18
,4
Samvinnufélög
477.535
1
,3
Iðnaður
2.601.319
7
,3
Íbúðarbyggingar
3.327.711
*
9
,3
Samgöngur
1.148.641
3
,2
Raforkumál
5.720
0
,0
Ríkissjóður og stofnanir
3.806.151
10
,6
Bæjar- og sveitarfélög
945.271
2
,6
Fjárfestingarlánastofnanir
1.090.979
3
,0
Bankar og sparisjóðir
0
0
,0
Aðrar lánastofnanir
150.659
0
,4
Byggingaverktakar íbúðarhúsnæðis
214.554
0
,6
Aðrir byggingaverktakar
337.007
0
,9
Þjónustustarfsemi
5.444.872
15
,2
Ýmislegt
2.122.903
*
5
,9
Samtals
35.839.393
100
,0
* Lán til einstaklinga 5.450.614 þús. kr. eða 15,2%.
3. Framlag í afskriftareikning útlána árið 1992 var 636,5 millj. kr.