Tilhögun þingfundar

156. fundur
Mánudaginn 09. maí 1994, kl. 10:31:27 (7676)


     Forseti (Salome Þorkelsdóttir) :
    Forseti vill láta þess getið áður en gengið er til dagskrár að gert er ráð fyrir að atkvæðagreiðslur samkvæmt dagskránni fari fram klukkan hálftvö í dag, þ.e. eftir hádegisverðarhlé. ( ÓRG: Af hverju eru þær þá fyrst á dagskránni? Hver er skýringin á því, forseti?)