Kostir þess að gera landið að einu kjördæmi

25. fundur
Fimmtudaginn 28. október 1993, kl. 13:32:05 (769)


[13:32]
     Páll Pétursson (andsvar) :
    Frú forseti. Ég benti á það að 70% ráðherra núv. ríkisstjórnar eru þingmenn Reykjavíkur og Reykjaneskjördæmis, ekki þingmenn utan úr dreifbýlinu. Og það er út af fyrir sig það sem skiptir máli. Það er það sem skiptir máli hverjir fara með stjórn landsins.