Ferill 556. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 556 . mál.


974. Nefndarálitum till. til þál. um vegtengingu um utanverðan Hvalfjörð.

Frá samgöngunefnd.    Nefndin hefur fjallað um tillöguna og lýsir stuðningi við hana. Á fund nefndarinnar mætti Jón Birgir Jónsson, ráðuneytisstjóri í samgönguráðuneytinu.

Alþingi, 18. apríl 1994.Pálmi Jónsson,

Petrína Baldursdóttir.

Sturla Böðvarsson.


form., frsm.Jóhann Ársælsson.

Guðni Ágústsson.

Stefán Guðmundsson.Egill Jónsson.

Árni Johnsen.

Guðrún J. Halldórsdóttir.