Ferill 23. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 23 . mál.


1148. Breytingartillög

ur

við till. til þál. um flutning verka Þjóðleikhússins og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í ríkissjónvarpinu.

Frá menntamálanefnd.    Tillgr. orðist svo:
                  Alþingi ályktar að fela menntamálaráðherra að leita leiða til að stuðla að því að leikhúsverk og tónlistarflutningur Sinfóníuhljómsveitar Íslands og aðrir merkir tónlistarviðburðir skili sér betur til sjónvarpsáhorfenda en verið hefur.
    Fyrirsögn tillögunnar orðist svo: Till. til þál. um flutning tónlistar og leikhúsverka í sjónvarpi.