Framkvæmd búvörusamningsins

84. fundur
Föstudaginn 03. febrúar 1995, kl. 13:48:35 (3863)

     Forseti (Kristín Einarsdóttir) :
    Forseti getur tekið undir að það er mjög slæmt þegar þingmenn mæta ekki til þingfundar, en það lá fyrir þegar í haust að það yrði fundur hér í dag. En við þessu getur forseti ekkert gert.