Umfjöllun allshn. um þáltill. um embættisfærslu umhverfisráðherra

89. fundur
Miðvikudaginn 08. febrúar 1995, kl. 13:52:21 (4058)

     Forseti (Kristín Einarsdóttir) :
    Nú eru þær tuttugu mínútur liðnar sem heimilt er samkvæmt þingsköpum að ræða um störf þingsins og geta því ekki fleiri þingmenn tekið til máls. ( Gripið fram í: Það var gott, mjög gott.)