Tilkynning um dagskrá

102. fundur
Miðvikudaginn 22. febrúar 1995, kl. 14:25:51 (4742)


     Forseti (Kristín Einarsdóttir) :
    Að því er varðar 19., 20. og 21. dagskrármálið hefur verið óskað eftir því að hv. frsm. samgn. fái að mæla fyrir þeim öllum í einu þar sem þau eru öll nátengd, en það er heimilt skv. 63. gr. þingskapa. Ef enginn þingmaður andmælir því ætlar forseti að verða við því og verður þá mælt fyrir eftirfarandi málum.