Framhald þingfundar

102. fundur
Miðvikudaginn 22. febrúar 1995, kl. 15:14:55 (4764)

     Forseti (Kristín Einarsdóttir) :
    Athugasemd hv. þm. er tekin til greina. Forseti vill þó benda þingmanninum á að hún hefði frekar átt heima í athugasemdum um störf þingsins sem einungis er heimilt að gera í upphafi fundar. Engu að síður er athugasemdin komin á framfæri.