Grunnskóli

105. fundur
Föstudaginn 24. febrúar 1995, kl. 11:14:17 (4921)     Forseti (Sturla Böðvarsson) :
    Það hafa fjórir hv. þingmenn og ráðherrar óskað eftir að veita andsvar við ræðu hv. 4. þm. Norðurl. e. og verður forseti því að stytta ræðutíma í eina mínútu í seinni umferð.